Fyrstu niðurstöður mælinga

Heilbrigðiseftirlitið hefur nú gert 34 mælingar á leiðni og sýrustigi á neysluvatni í Skaftárhreppi. Jafnframt hafa verið gerðar fjórar mælingar á flúor sem allar hafa verið innan viðmiðunarmarka. Til eru eldri mælingar hjá mjólkurframleiðendum, ferðaþjónustu og öðrum starfsleyfisskyldum aðilum sem hægt er að bera saman við mælingarnar nú.  Flest sýnin eru...

Mælingar á neysluvatni

Á fimmtudaginn 26. maí næstkomandi mun heilbrigðisfulltrúi vera í fjöldahjálparstöðinni á Kirkjubæjarklaustri og meta neysluvatn. Hægt er að koma með neysluvatn til rannsóknar í félagsheimilið á morgun og fyrripart fimmtudags. Mælt verður fyrir leiðni og sýrustigi í vatninu og út frá þeim mælingum metið hvort gera þurfi frekari aðkallandi mælingar. Íbúar Skaftárhrepps, sem...

Vatnsveitur og vatnsból

Í Vestur Skaftafellssýslu eru 7 litlar vatnsveitur og 33 einakvatnsból samkvæmt skráningu Heilbrigiðiseftirlits Suðurlands. Eru það vatnsból sem eru, eða hafa verið, starfsleyfis- og eftirlitsskyld skv. neysluvatnsreglugerð en það eru vatnsveitur í þéttbýli og vatnsveitur og einkavatnsból sem þjóna ferðaþjónustu, mjólkurframleiðslubýlum eða annarri matvælaframleiðslu. Hins vegar hefur heilbrigðiseftlirlit ekki upplýsingar um fjölda eða...

Tilmæli til leiksskóla – leikum okkur innandyra

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands vill beina þeim tilmælum til leiksskóla, skóla og annarra umsjónarmanna barna, að láta þau ekki leika sér úti meðan ástandið er eins og það er.  Rétt er að taka fram að útivera er ekki talin almennt hættulegt en við leik utandyra þyrlast upp ryk sem er alltaf nálægt vitum lítilla...

Eldgos í Grímsvötnum – Leiðbeiningar frá Umhverfisstofnun

Hvað á að gera og hvað á ekki að gera í öskufoki? Neðangreindar leiðbeiningar eru sóttar á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is   Þegar skyggni er orðið fáir kílómetrar vegna öskufoks og klukkustundarmeðaltal svifryks fer yfir 400 µg/m3 er rétt að hafa eftirfarandi í huga:   1. Ekki er nauðsynlegt fyrir fullfrískt fólk...