Vatnsveitur og vatnsból

Í Vestur Skaftafellssýslu eru 7 litlar vatnsveitur og 33 einakvatnsból samkvæmt skráningu Heilbrigiðiseftirlits Suðurlands. Eru það vatnsból sem eru, eða hafa verið, starfsleyfis- og eftirlitsskyld skv. neysluvatnsreglugerð en það eru vatnsveitur í þéttbýli og vatnsveitur og einkavatnsból sem þjóna ferðaþjónustu, mjólkurframleiðslubýlum eða annarri matvælaframleiðslu. Hins vegar hefur heilbrigðiseftlirlit ekki upplýsingar um fjölda eða ástand annarra vatnsbóla á svæðinu. Rétt er þó að taka fram að HES mun skoða neysluvatn hjá öllum sem óska eftir því. Næstu verk verða að fylgjast með gæðum neysluvatns á svæðinu og munu niðurstöður þess verða birtar hér á síðunni.

Hér má sjá lista yfir starfsleyfisskyld vatnsból á svæðinu og niðurstöður mælinga fyrir gos.

Neysluvatnsniðurst_Skaftarhr_mai_2011