Heilbrigðiseftirliti Suðurlands hefur borist eftirtaldar umsóknir um starfsleyfi sbr. reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit. Tillögur að starfsleyfum verða auglýstar opinberlega jafnóðum og þær liggja fyrir og gefst þá öllum tækifæri að koma með athugasemdir áður en ákvörðun um útgáfu starfsleyfis verður tekin.

 • Þjótandi ehf., kt. 5009012410, Ægissíðu 2, 851 Hellu, vegna verkstæðisaðstöðu og olíugeyma að Sleipnisflötum 4, 850 Hellu. Móttekið 12. júní 2024.
 • Jarðefnaiðnaður ehf., kt. 5108770209, Suðurvör 2, 815 Þorlákshöfn, vegna vikurvinnslu að Suðurvör 2, 815 Þorlákshöfn. Móttekið 12. júní 2024. 
 • Ungmennafélagið Hekla, kt. 5101780849, Fossöldu 4, 850 Hella, vegna akstursíþróttabrautar við Rangárvallaveg 1, 851 Hella. Móttekið 9. apríl 2024.
 • Orka náttúrunnar ohf., kt. 4711190830, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, vegna borunar vinnsluholu NJ-34 á Nesjavöllum. Móttekið 21. mars 2024.
 • Lavaconcept Iceland ehf., kt. 4710131610, Víkurbraut 16, 870 Vík, vegna efnisvinnslu við Uxafótarlæk, 871 Vík. Móttekið 16. mars 2024.
 • Landefni ehf. 6510221500, Skógarseli 31, 109 Reykjavík, vegna efnistöku í Minnivallanámu, Minnivöllum, lóðir 8 og 9, 851 Hella. Móttekið 25. desember 2023.
 • Fóðurstöð Suðurlands ehf., kt. 5607840239, Gagnheiði 18, 800 Selfoss, vegna framleiðslu minkafóðurs, Gagnheiði 18, 800 Selfoss. Móttekið 13. desember 2023. 
 • Olís ehf., kt. 5002693249, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, vegna ÓB sjálfsafgreiðslustöðvar eldsneytis, Eyrargötu 49, 820 Eyrarbakki. Móttekið 5. desember 2023.
 • JÁverk ehf., kt. 7012924809, Gagnheiði 28, 800 Selfoss, vegna trésmíðaverkstæðis, vélaverkstæðis og olíugeyma að Gagnheiði 28, 800 Selfoss. Móttekið 17. nóvember 2023.
 • Carbfix hf., kt.5310220840, Höfðabakka 9b, 110 Reykjavík, vegna borunar vöktunarholu vegna niðurdælingar CO2 í jarðlög við Hellisheiðarvirkjun á Hellisheiði. Móttekið 9. nóvember 2023. 
 • Landefni ehf., kt. 6510221500, Skógarseli 31, 109 Reykjavík, vegna efnistöku í Minnivallanámu, Minni-Völlum, 851 Hella. Móttekið 7. nóvember 2023.
 • Síld og fiskur ehf., 5903982399, Dalshrauni 9b, 220 Hafnarfjörður, vegna svínabús að Þórustöðum 1, 816 Ölfus. Móttekið 6. október 2023.
 • Olís ehf., kt. 5002693249, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, vegna neyslugeyma fyrir eldsneyti á lóð Gröfutækni, Iðjuslóð 1, 845 Flúðir. Móttekið 15. september 2023.
 • Olís ehf., kt. 5002693249, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, vegna neyslugeyma fyrir eldsneyti á lóð Þjótanda, Sleipnisflötum 4, 850 Hella. Móttekið 14. september 2023.
 • Háblær ehf., kt. 4712212360, Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík, vegna vindorkuvers, allt að 1,8 MW, Hábæ 1, lóð 1 og lóð 2, Þykkvabæ, 851 Hella. Móttekið 9. ágúst 2023.
 • HSH Flutningaþjónustan ehf., kt. 7103211670, Hásteinsvegi 18, 825 Stokkseyri, vegna þvottahúss að Breiðumýri 3, 800 Selfoss. Móttekið 5. júlí 2023.
 • Nesfoss ehf., kt. 4304230450, Austurvegi 54, 800 Selfoss, vegna smurstöðvar og bifreiðaverkstæðis að Austurvegi 54, 800 Selfoss. Móttekið 8. júní 2023. 
 • Nesbúegg ehf., kt. 7112032140, Nesbúi, 190 Vogar, vegna eggjaframleiðslu með 12.000 varphænum að Læk 2, 851 Hella. Móttekið 5. júní 2023.
 • Eden Mining ehf., kt. 5410081600, Ármúla 18, 108 Reykjavík, vegna efnistöku og efnisvinnslu í Litla-Sandfelli við Þrengslaveg í Ölfusi. Móttekið 27. maí 2023.
 • Orkan IS ehf., 6803190730, Borgartúni 26, 105 Reykjavík, vegna sjálfsafgreiðslustöðvar eldsneytis að Faxaflötum 4, 850 Hella. Móttekið 23. maí 2023.
 • ICE work ehf., kt. 6211120310, Bæjarbraut 20, 220 Hafnarfjörður, vegna meðhöndlunar asbests vegna niðurrifs mannvirkja að Eyravegi 3-5, 800 Selfoss. Móttekið 24. maí 2023.
 • Bláskógabyggð, kt. 5106024120, Aratungu, 806 Selfoss, vegna brennu stærri en 100 rúmmetrar við Vegholt í Reykholti, Bláskógabyggð, þann 24. júní 2023 kl. 19:00 – 23:00. Móttekið 15. maí 2023.
 • ÍBV íþróttafélag, kt. 6801972029, Týsheimili v. Hlíðarveg, 900 Vestmannaeyjar, vegna brennu stærri en 100 rúmmetrar og flugeldasýningar á Fjósakletti í Herjólfsdal þann 4. ágúst 2023 frá kl. 23:55 – 04:00. Móttekið þann 9. maí 2023. 
 • Ungmennafélag Eyrarbakka, kt. 6602694879, Eyrargötu 40, 820 Eyrarbakka, vegna brennu stærri en 100 rúmmetrar í fjörunni vestan við Hafnarbrú á Eyrarbakka þann 24. júní 2023 kl. 20:30 – 23:30. Móttekið þann 5. maí 2023.
 • Bíltak ehf., kt. 6904142360, Hellismýri 1, 800 Selfoss, vegna bifreiðaverkstæðis með smurþjónustu að Hellismýri 1, 800 Selfoss. Móttekið 15. apríl 2023.
 • Olís ehf., kt. 5002693249, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, vegna ÓB sjálfsafgreiðslustöðvar eldsneytis, Eyrargötu 49, 820 Eyrarbakki. Móttekið 30. mars 2023.
 • Olís ehf., kt. 5002693249, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, vegna ÓB sjálfsafgreiðslustöðvar eldsneytis við Litlu kaffistofuna við Suðurlandsveg í Svínahrauni, 816 Ölfus. Móttekið 29. mars 2023.
 • Vélaverkstæði Þóris ehf., kt. 5812982779, Austurvegi 69, 800 Selfoss, vegna vélaverkstæðis að Austurvegi 69. Móttekið 23.3.2023.
 • Suðurtak ehf. 5611090790, Brjánsstöðum, 805 Selfoss, vegna efnistöku í Seyðishólanámu E24 í Grímsnes- og Grafningshreppi. Móttekið 2. mars 2023.
 • Stjörnugrís hf. kt. 6006670179, Vallá, 162 Reykjavík, vegna svínabús að Bjarnastöðum í Grímsnes- og Grafningshreppi. Móttekið 13. febrúar 2023.
 • Hitaveita Grímsnes- og Grafningshrepps, kt. 6104090910, Stjórnsýsluhúsinu Borg, 805 Selfoss, vegna hitaveitu í Grímsnes- og Grafningshreppi. Móttekið 3. janúar 2023.
 • Grímsnes- og Grafningshreppur, kt. 5906982109, Stjórnsýsluhúsinu Borg, 805 Selfoss, vegna skólphreinsistöðvar í Ásborgum í Grímsnes- og Grafningshreppi. Móttekið 3. janúar 2023.
 • Stjörnugrís hf. kt. 6006670179, Vallá, 162 Reykjavík, vegna svínabús að Sléttabóli í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Móttekið 29. desember 2022.
 • Ísfell ehf., kt. 480269-4119, Kleifarbryggju 4-6, 900 Vestmannaeyjum, vegna endurvinnslu á veiðarfærum að Kleifarbryggju 4-6, 900 Vestmannaeyjum – Móttekið 16. desember 2022.
 • Árni ehf., kt. 420707 1180, Galtafell,  845 Flúðir, vegna viðhalds- og viðgerðaaðstöðu eigin véla og færanlega mengandi starfsemi (jarðboranir), Smiðjustíg 6, 845 Flúðum. Móttekið þann 20. desember 2022.
 • Vallarstál ehf., kt. 670122 2390, Njálsgerði 6, 860 Hvolsvöllur, vegna stálsmiðju og vélaverkstæðis að Dufþaksbraut 7 á Hvolsvelli. Móttekið 23. nóvember 2022.
 • Reykjabúið ehf., kt. 581187 2549, Suður-Reykjum 1, 270 Mosfellsbær, vegna stækkunar á alifuglabúi í Lamhaga í Sveitarfélaginu Ölfusi. Móttekið 23. nóvember 2022.
 • Rarik ohf., kt. 520269 2669, Dverghöfða 2, 110 Reykjavík, vegna aðveitustöðvar að Austurveg 16, 860 Hvolsvöllur. Móttekið þann 17. nóvember 2022.
 • Rarik ohf., kt. 520269 2669, Dverghöfða 2, 110 Reykjavík, vegna aðveitustöðvar við Suðurlandsveg, 850 Hella. Móttekið þann 17. nóvember 2022.
 • Rarik ohf., kt. 520269 2669, Dverghöfða 2, 110 Reykjavík, vegna aðveitustöðvar að Vegholti 1, 806 Selfoss. Móttekið þann 17. nóvember 2022.
 • Rarik ohf., kt. 520269 2669, Dverghöfða 2, 110 Reykjavík, vegna aðveitustöðvar að Hrafnkelsstöðum, 846 Flúðir. Móttekið þann 16. nóvember 2022.
 • Rarik ohf., kt. 520269 2669, Dverghöfða 2, 110 Reykjavík, vegna aðveitustöðvar að Austurvegi 66, 800 Selfoss. Móttekið þann 16. nóvember 2022.
 • Rarik ohf., kt. 520269 2669, Dverghöfða 2, 110 Reykjavík, vegna aðveitustöðvar að Völlum, 816 Ölfus. Móttekið þann 16. nóvember 2022.
 • Rarik ohf., kt. 520269 2669, Dverghöfða 2, 110 Reykjavík, vegna aðveitustöðvar að Hafnarsandi 2, 815 Þorlákshöfn. Móttekið þann 16. nóvember 2022.
 • Björgunarfélagið Eyvindur, kt. 460100 2590, Smiðjustíg 8, 845 Flúðir, vegna flugeldasýningar við bakka Litlu laxár hjá tjaldsvæðinu á Flúðum þann 31. desember 2022. Móttekið 14. nóvember 2022.
 • Björgunarsveitin Lífgjög, kt. 510590 2879, Hraungerði, 881 Kirkjubæjarklaustur, vegna brennu og flugeldasýningar að Herjólfsstöðum 1 í Skaftárhreppi þann 31. desember 2022. Móttekið 13. nóvember 2022.
 • Rangárþing ytra, kt. 520602-3050, Suðurlandsvegi 1-3, 850 Hella, vegna brennu og flugeldasýningar á Rangárbökkum á Hellu þann 31. desember 2022. Móttekið 7. nóvember 2022.
 • Bílaþjónustan Hellu, kt. 420505-0190, Dynskálum 24, vegna bifreiðaverkstæðis á Dynskálum 24, hellu. – móttekið 25. október 2022
 • Bláskógabyggð, kt. 510602-4120, Aratungu, 806 Selfoss, vegna gámastöðvar í Reykjaskógi í landi Efri-Reykja í Bláskógabyggð. Móttekið 17. október 2022.
 • Jón Ögmundsson, kt. 120956-5829, Króki, 816 Ölfus, vegna alifuglabús að Króki í Ölfusi. Móttekið 15. október 2022.
 • Landeldi ehf., kt. 650417-1510, Urðarhvarfi 8b, 203 Kópavogur, vegna slátrunar, blóðgunar og slægingar á eldisfiski að Laxabraut 21 í Þorlákshöfn. Móttekið 13. október 2022.
 • Grímsnes- og Grafningshreppur, kt. 590698-2109, Borg, 805 Selfoss vegna landmótunarleyfis fyrir óvirkan úrgang að Seyðishólum, 805 Selfoss. Móttekið 13. október 2022
 • Björgunarsveitin Víkverji, kt. 691177-0339, Smiðjuvegi 15, 870 Vík, vegna flugeldasýningar í Vík þann 31. desember nk. Móttekið 1. október 2022.
 • Heiðarás ehf., kt. 671169-0189, Heiðarási, 806 Selfoss, vegna efnistöku úr malarnámu E3 í landi Skálabrekku í Bláskógabyggð. Móttekið 29. september 2022.
 • Jón Gíslason, kt. 310153 4439, Fagurgerði 10, 800 Selfoss, vegna vinnu við að fjarlægja þakplötur sem innihalda asbest af íbúðarhúsi að Fagurgerði 10 á Selfossi. Móttekið 27. september 2022.
 • Dóra Björk Gunnarsdóttir, kt. 250874-4489, Hátún 4, 900 Vestmannaeyjum vegna niðurrifs á hlöðu í Þorlaugargerði vestra, 900 Vestmannaeyjum. Móttekið 26. september 2022
 • Bláskógabyggð, kt. 510602 4120, Aratungu, 806 Selfoss, vegna landmótunar Stíflisdal 2, 806 Selfoss. Móttekið 22. september 2019.
 • IceWork ehf., kt. 621112 0310, Stekkjarflöt 2, 210 Garðabær, vegna niðurrifs mannvirkja að Kirkjuvegi 11 og Eyravegi 3 og 5 á Selfossi. Móttekið 21. september 2022.
 • Bláskógabyggð, kt. 510602 4120, Aratungu, 806 Selfoss, vegna landmótunar Spóastöðum, 806 Selfoss. Móttekið 19. september 2019.
 • Ingvar Helgason, kt. 030265 5649, Sámsstöðum 1, 861 Hvolsvöllur, vegna söfnunar og flutnings á seyru úr rotþróm í Rangárþingi eystra. Móttekið 14. september 2022.
 • Framrás ehf., kt. 5912890559, Smiðjuvegur 17, 870 Vík, vegna bílaverkstæðis að Smiðjuvegi 17. 870 Vík. Móttekið 14. september 2022
 • Hrunamannahreppur, Akurgerði 6, 845 Flúðir, vegna reksturs gámasvæðis við Högnastaðamýri á Flúðum. Móttekið 14. september 2022
 • Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir, kt. 0211564509, v/ Bifreiðaverkstæði Muggs, Strandvegi 65b, 900 Vestmannaeyjar. Móttekið 8. september 2022
 • Rós Ingadóttir, kt. 200853 3269, Tobbakoti 3, 851 Hella, vegna niðurrifs parhúss að Tobbakoti í Rangárþingi ytra, F2198785 020101. Móttekið 8. september 2022.
 • Kristján Erling Kjartansson, kt. 160754 7969, Tobbakoti 1, 851 Hella, vegna niðurrifs parhúss, fjárhúss, bogaskemmu og hlöðu að Tobbakoti 1 í Rangárþingi ytra, F2198770 matshl. 02, 04, 06, 09. Móttekið 8. september 2022
 • Íbenholt ehf., kt. 671008 0570, Miðstræti 23, 900 Vestmannaeyjar, vegna trésmíðaverkstæðis að Miðstræti 23 í Vestmannaeyjum. Móttekið 31. ágúst 2022.
 • Ormsstaðir ehf., kt. 5712015260, Ormsstöðum, 805 Selfoss, vegna svínaræktar að Ormsstöðum í Grímsnes- og Grafningshreppi. Móttekið 10. ágúst 2022.
 • N1 hf., kt. 411003 3370, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur, þjónustustöð v/sjálfvirk bensínstöð Nesbraut 3a, 815, Þorlákshöfn. Móttekið 9. ágúst 2022.
 • Krappi ehf., kt. 500789 6629, Ormsvöllum 5, 860 Hvolsvelli vegna byggingafyrirtækis (byggingaverktakar). Móttekið 3. ágúst 2022.
 • N1 hf., kt. 411003 3370, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur,  þjónustustöð v/sjálfvirk bensínstöð Árborg, Árnesi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, 805 Selfoss. Móttekið 29. júlí 2022.
 • N1 hf., kt. 411003 3370, Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur,  þjónustustöð v/sjálfvirk bensínstöð Brautarhóli – Bjarnabúð, Bláskógabyggð, 806 Selfoss. Móttekið 29. júlí 2022.
 • Fossdekk ehf., kt. 600198 2549, Eyravegi 57, 800 Selfoss, vegna hjólbarðaverkstæðis og smurstöðvar að Eyravegi 57, 800 Selfoss. Móttekið 25. júlí 2022.
 • Vegagerðin, kt. 680269 2899, Suðurhrauni 4, 210 Garðabær, vegna þjónustustöðvar, Breiðumýri 2, 800 Selfossi. Móttekið 25. júlí 2022.
 • Langa ehf., kt. 640306 0330, Eiðisvegi 5-9, 900 Vestmannaeyjar, vegna heitloftsþurrkunar fiskafurða og pökkun að Eiði 8, 900 Vestmannaeyjar. Móttekið 22. júlí 2022.
 • Syðri-Brú Sog ehf., kt. 701292 2009, Lyngheiði 4, 800 Selfoss, vegna efnistöku í Skriðugili, Syðri-Brú, Grímsnes- og Grafningshreppi. Móttekið 19. júlí 2022.
 • Vera Rún Erlingsdóttir, kt. 040269 4879, Laufskógum 41, 810 Hveragerði, vegna meðhöndlunar asbests í klæðningu bílskúrs við Laufskóga 41 í Hveragerði. Móttekið 18. júlí 2022.
 • Bláskógabyggð, kt. 510602 4120, Aratungu, 806 Selfoss, vegna hreinsivirkis fráveitu á Laugavatni. Móttekið 14. júlí 2022.
 • Sveitarfélagið Ölfus, kt. 420369 7009, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, vegna flugeldasýningar á bæjarhátíðinni Hamingjunni við hafið þann 6. ágúst 2022. Móttekið 11. júlí 2022.
 • Efla hf., kt. 621079 0189, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, vegna meðhöndlunar asbests og niðurrifs mannvirkja að Læk 2, Holtum, 851 Hella. Móttekið 8. júlí 2022.
 • Björgunarfélag Árborgar, kt. 470483 0839, Árvegi 1, 800 Selfoss, vegna flugeldasýningar sem fram fer við Ölfusá á Selfossi í tengslum við bæjarhátíðina Sumar á Selfossi þann 6. ágúst 2022 kl. 23:00 – 23:15. Móttekið 28. júní 2022.
 • Hveragerðisbær, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, vegna flugeldasýningar á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum þann 13. ágúst kl. 22:30-23:00. Móttekið 21. júní 2022.
 • Vélhjólaíþróttaklúbburinn VÍK, Engjavegi 6, 104 Reykjavík, vegna aksturssvæðis fyrir vélhjólaíþróttir í Bolaöldu í Sveitarfélaginu Ölfusi. Móttekið 19. júní 2022
 • Matfugl ehf., Völuteig 2, 270 Mosfellsbær, vegna alifuglabús að Ásgautsstöðum, 825 Stokkseyri. Móttekið 17. júní 2022.
 • Matfugl ehf., Völuteig 2, 270 Mosfellsbær, vegna alifuglabús að Þórustöðum 2, 816 Ölfus. Móttekið 17. júní 2022.
 • Bílverk BÁ ehf., Gagnheiði 3, 800 Selfossi, vegna véla- og bílaverkstæðis með sprautun að Gagnheiði 3, 800 Selfossi.  Móttekið 15. júní 2022.
 • Suðurverk hf., Hliðarsmára 6, 201 Kópavogur, vegna tímabundinnar grjótvinnslu við Þórisósstíflu Sprengisandsleið, Rangárþingi ytra Móttekið 9. júní 2022
 • Íslenskir Aðalverktakar hf., kt. 660169-2379, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík,  vegna meðhöndlunar asbests í Búrfellsvirkjun, Skeiða- og Gnúpverjahreppi og flytja til móttökuaðila. Móttekið 8. júní 2022
 • Landsnet, Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík, vegna tengivirkis í Lækjartúni, Ásahreppi. Móttekið 7. júní 2022
 • IB ehf. Fossnesi A, 800 Selfossi, vegna véla- og bílaverkstæðis  að Fossnesi A, 800 Selfossi. Móttekið 3. júní 2022
 • AB Skálinn ehf, Gagnheiði 11, 800 Selfossi, vegna véla- og bílaverkstæðis með sprautun að Gagnheiði 11, 800 Selfossi. Móttekið 3. júní 2022
 • Ásvélar ehf., kt. 6405942179, Hrísholti 11, 840 Laugarvatn, vegna tímabundins leyfis til að fjarlægja asbest úr byggingu og flytja til móttökustöðvar. Móttekið 25. maí 2022.
 • Orkan IS, kt. 6803190730, Borgartúni 26, 105 Reykjavík, vegna afgreiðslustöðvar eldsneytis að Óseyrarbraut 15 í Þorlákshöfn. Móttekið þann 19. maí 2022.
 • Björgunarfélag Árborgar, kt. 4704830839, Árvegi 1, 800 Selfoss, vegna flugeldasýningar á „Stóra hól“, sunnan við íþróttasvæðið á Selfossi þann 31. júlí nk. kl 23:45 – 23:55. Móttekið 17. maí 2022.
 • Rangárþing ytra, kt. 5206023050, Suðurlandsvegi 1-3, 850 Hella, vegna flugeldasýningar á bílaplani norðan við Grunnskólann á Hellu þann 13. ágúst 2022, kl. 23:00 – 23:30. Móttekið 16. maí 2022. 
 • Hveragerðisbær, kt. 6501694849, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir hreinsistöð fráveitu í Vorsabæ, 810 Hveragerði. Móttekið 12. maí 2022.
 • Veitur ohf., kt. 5012131870, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, vegna niðurrifs olíugeymis við dælustöð Veitna á Hvolsvelli, Austurvegi, 860 Hvolsvöllur. Móttekið 6. maí 2022.
 • Rangárþing ytra, kt. 5206023050, Suðurlandsvegi 1, 850 Hella, vegna niðurrifs við Grunnskólann á Hellu, Útskálum 6, 850 Hella. Móttekið 12. apríl 2022.
 • Sönghóll ehf., kt. 5207211850, Iðjuvöllum 5, 880 Kirkjubæjarklaustur, vegna þvottahúss að Iðjuvöllum 5, 880 Kirkjubæjarklaustur. Móttekið 10. apríl 2022.
 • Sveitarfélagið Ölfus, kt. 1804604389, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, vegna móttöku- og flokkunarstöðvar fyrir úrgang að Norðurbakka 6, 815 Þorlákshöfn. Móttekið 23. mars 2022.
 • Rétting og málun ehf., kt. 6901091660, Breiðumýri 1, 800 Selfoss, vegna réttingaverkstæðis og bifreiðasprautunar að Breiðumýri 1, 800 Selfossi. Móttekið 4. mars 2022.
 • Róbert Sigurjónsson, kt. 2305614789, Fagurgerði 9, 800 Selfoss, vegna meðhöndlunar asbests við endurnýjun á þaki íbúðarhúss við Fagurgerði 9, 800 Selfoss. Móttekið 28. febrúar 2022.
 • Efla hf., kt. 6210790189, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík, vegna niðurrifs mannvirkis að Austurvegi 2b, Selfossi. Móttekið 12. febrúar 2022.
 • Hreinsitækni ehf., kt. 6212932069, Stórhöfða 37, 110 Reykjavík, vegna söfnunar skólps með aðsetur að Hellismýri 9, 800 Selfoss. Móttekið 8. febrúar 2022
 • Vestmannaeyjabær, kt. 690269-0159, Ráðhús, 900 Vestmannaeyjar vegna reksturs þjónustumiðstöðvar að Heiðarvegi 14, 900 Vestmannaeyjar. Móttekið 27. janúar 2022
 • Jarðefnaiðnaður ehf., Nesbraut 1, 815 Þorlákshöfn, vegna efnistöku í Merkihvolsnámu í Holta- og Landsveit, Rangárþingi ytra. Móttekið 25. janúar 2022.
 • Orkan IS ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, vegna afgreiðslustöðvar eldsneytis að Sunnumörk 2 í Hveragerði. Móttekið 25. janúar 2022.
 • Hveragerðisbær, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, vegna niðurrifs mannvirkja – Álfafell í Hveragerði. Móttekið 24. janúar 2022.
 • Orkan IS ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, vegna afgreiðslustöðvar eldsneytis að Faxastíg 36 í Vestmannaeyjum. Móttekið 19. janúar 2022
 • Orkan IS ehf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, vegna afgreiðslustöðvar eldsneytis að Austurmörk 22 í Hveragerði. Móttekið 19. janúar 2022.
 • Krossfiskur ehf., Þrastarima 14, 800 Selfoss, vegna fiskvinnslu að Hafnargötu 9, 825 Stokkseyri. Móttekið 14. janúar 2022.
 • Bláskógabyggð, Félagsheimilinu Aratungu, 806 Selfoss, vegna gámavallar í landi Heiðarbæjar í Bláskógabyggð. Móttekið 14. janúar 2022.
 • Bláskógabyggð, Félagsheimiliu Aratungu, 806 Selfoss, vegna gámavallar, Lindarskógi 12-14 á Laugarvatni, Bláskógabyggð. Móttekið 14. janúar 2022.
 • Bláskógabyggð, Félagsheimilinu Aratungu, 806 Selfoss, vegna gámavallar, Vegholti 8 í Reykholti í Bláskógabyggð. Móttekið 14. janúar 2022.
 • Hitaveita Flúða og nágrennis, Akurgerði 6, 845 Flúðir, vegna hitaveitu á Flúðum og nágrenni. Móttekið 14. janúar 2022.
 • Grís og flesk ehf., Laxárdal 2, 804 Selfoss, vegna svínaeldis í Laxárdal 2, Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Móttekið 14. janúar 2022.
 • Vélaverkstæðið Þór, Norðursundi 9, 900 Vestmannaeyjum, vegna véla- og smíðaverkstæðis. Móttekið 14. janúar 2022.
 • Suðurverk hf., Hlíðarsmára 6, 201 Kópavogur, vegna tímabundinnar efnistöku við Þorlákshöfn í tengslum við stækkun Þorlákshafnarhafnar. Móttekið 10. janúar 2022.
 • Bíla- og vélaverkstæði Harðar og Matta ehf., Básum 4, 900 Vestmannaeyjar, vegna bílaverkstæðis. Móttekið 10. janúar 2022.
 • Fjölskyldubúið ehf., Gunnbjarnarholti, vegna mjólkurvinnslu. Móttekið 14. desember 2021.
 • Ungmennafélag Selfoss, Engjavegi 50, 800 Selfoss, vegna flugeldasýningar á „fjallinu eina“ við Engjaveg á Selfossi 6. janúar 2022 kl. 20:30 – 21:30. Móttekið 20. desember 2021.
 • Eyjablikk ehf., Flötum 27, 900 Vestmannaeyjar, vegna blikksmiðju. Móttekið 14. desember 2021
 • Björgunarsveitinn Kyndill, Efri-Ey, 881 Kirkjubæjarklaustur, vegna flugeldasýnigar á bökkum Skaftár, 31. desember 2021, kl. 21:00 -21:30. Móttekið 17. desember 2021.
 • Orkan IS, Borgartúni 26, 105 Reykjavík, vegna eldsneytisafgreiðslustöðvar á Smiðjuvegi 11 á Vík í Mýrdal. Móttekið 14. desember 2021.
 • Orkan IS, Borgartúni 26, 105 Reykjavík, vegna eldsneytisafgreiðslustöðvar á Hásteinsvegi 2 á Stokkseyri. Móttekið 14. desember 2021.
 • Rangárþing eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvöllur, vegna flugeldasýningar í landi Kirkjulækjar 8. janúar 2022 kl. 21:30 – 23:30. Móttekið 14. desember 2022.
 • Rangárþing eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvöllur, vegna flugeldasýningar á opnu svæði við Seljalandsfoss, 6. janúar 2022 kl. 20:00 – 22:00. Móttekið 14. desember 2022.
 • Áhaldaleigan ehf., Skildingavegi 12, 900 Vestmannaeyjar, vegna hjólbarðarþjónustu og áhaldaleigu. Móttekið 4. desember 2021.
 • Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, vegna hitaveitu Grímsnesveitu í Öndverðarnesi. Móttekið 6. desember 2021.
 • Orka náttúrunnar ohf, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, vegna meðhöldlunar asbests í Nesjavallavirkjun. Móttekið 5. desember 2021.
 • Orkan IS, Borgartúni 26, 105 Reykjavík, vegna eldsneytisafgreiðslustöðvar Fossnei A, 800 Selfoss. Móttekið 3. desember 2021.
 • Hjálparsveitin Tintron, Hraunbraut 2, 805 Selfoss, vegna flugeldasýningar á golfvellinum á Borg í Grímsnesi, 31. desember 2021 kl. 20:30 -23:00. Móttekið 2. desember 2021.
 • Björgunarsveitin Lífgjöf, Hraungerði, 881 Kirkjubæjarklaustur, vegna flugeldasýningar að herjólfstöðum 1, 31. desember 2021 frá kl. 21:00 – 22:00. Móttekið 2. desember 2021.
 • Björgunarsveitin Björg, Búðarstíg 21, 820 Eyrarbakka, vegna flugeldasýningar á bryggjunni á Eyrarbakka,
  28. desember 2021 frá kl. 20:00 – 21:00. Móttekið 30. nóvember 2021
 • Björgunarfélagið Árborg, Árvegur 1, 800 Selfoss, vegna flugeldasýningar á á Stórahól á Selfossi,
  31. desember 2021 frá kl. 16:30 – 18:00. Móttekið 29. nóvember 2021.
 • Björgunarfélagið Árborg, Árvegur 1, 800 Selfoss, vegna flugeldasýningar á bryggjusporðinum á Stokkseyri,
  2. janúar 2022 frá kl. 20:00 – 20:30. Móttekið 29. nóvember 2021.
 • ÍBV Íþróttafélag, Hamarsveg, 900 Vestmannaeyjar, vegna flugeldasýningar á Há,Illugaskipi og löngulág  í Vestmannaeyjum,
  7. janúar 2022 frá kl. 19:00 – 21:00. Móttekið 29. nóvember 2021.
 • Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, vegna flugeldasýningar á óbyggðu svæði við enda Óseyrarbrautar í Þorlákshöfn, 31. desember 2021 kl. 17:00 – 19:00. Móttekið 26. nóvember 2021.
 • Rangárþing eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvöllur, vegna flugeldasýningar á túninu norðan við götuna Krókatún á Hvolsvelli 31. desember 2021 kl. 18:00 -22:00. Móttekið 25. nóvember 2021.
 • Orkan IS, Borgartúni 26, 105 Reykjavík, vegna eldsneytisafgreiðslustöðvar á Austurvegi 10 á Hvolsvelli. Móttekið 24. nóvember 2021 
 • Olíuverslun Íslands, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, vegna eldsneytisafgreiðslustöðvar í Hrauneyjum, Sprengisandsvegi F-26, Ásahreppi. Móttekið 24. nóvember 2021.
 • Olíuverslun Íslands, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, vegna eldsneytisafgreiðslustöðvar á Eyrarbakka, Sveitarfélaginu Árborg. Móttekið 24. nóvember 2021.
 • Björgunarsveitin Víkverji, Smiðjuvegi 15, 870 Vík, vegna flugeldasýningar austan Víkurár við sjóvarnargarð,
  31. desember 2021 frá kl. 21:15 – 21:20. Móttekið 24. nóvember 2021
 • Hveragerðisbær, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, vegna flugeldasýningar austar Varmár, gegnt Friðarstöðum, 31. desember 2021 frá kl. 20:30 – 21:00. Móttekið 24. nóvember 2021
 • Rangárþing ytra, Suðurlandsvegi 1-3, 850 Hella, vegna flugeldasýningar á Rangárbökkum, 31. desember
  2021 frá kl. 17:00 – 19:30. Móttekið 23. nóvember 2021
 • Skaftárhreppur, Klausturvegi 4, 880 Kirkjubæjarklaustur, vegna flugeldasýningar og brennu við gámasvæði sveitarfélagsins á
  Stjórnarsandi, 31. desember 2021 frá kl. 21:00 -24:00. Móttekið 23. nóvember 2021
 • Björgunarsveitin Ingunn, Lindarskógi 7, 840 Laugarvatn, vegna flugeldasýningar malarvelli milli íþróttahúss og
  sundlaugar á Laugarvatni, 31. desember 2021 frá kl. 21:30 – 22:30. Móttekið 23. nóvember 2021
 • Vestmannaeyjabær, Bárustíg 15, 900 Vestmannaeyjar, vegna flugeldasýningar í Hásteinsgryfju, 31. desember 2021
  frá kl. 17:00 – 19:00. Móttekið 23. nóvember 2021
 • Olíuverzlun Íslands hf., Skútuvogi 5, 104 Reykjavík vegna bensístöðvar við Litlu-Kaffistofuna, 816 Ölfusi. Móttekið 18. nóvember 2021
 • Sigurjón Hinrik Adolfsson, Áshamri 17, 900 Vestmannaeyjum vegna reksturs Bílaverkstæðis Sigurjóns, Flötum 20, 900 Vestmannaeyjum. Móttekið 18. nóvember 2021
 • Gunnbjörn ehf. Gunnbjarnarholti, 804 Selfoss vegna niðurrifs mannvirkja í Skáldabúðum, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, 804 Selfossi. Móttekið 17. nóvember 2021
 • Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík vegna hitaveitu Hlíðarveitu, Efri-Reykjum, Bláskógabyggð, 806 Selfoss. Móttekið 16. nóvember 2021
 • Blikksmiðjan ÞH Blikk ehf., vegna blikksmiðju að Gagnheiði 37, 800 Selfossi. Móttekið 11. nóvember 2021
 • Fiskmarkaður Íslands hf., Norðurtanga 6, 355 Ólafsvík, vegna fiskmarkaðar að Boðaskeiði 1, 815 Þorlákshöfn. Móttekið 15. nóvember 2021
 • Rauðukambar ehf. , Norðurljósavegi 9, 240 Grindavík, vegna niðurrifs mannvirkja í Reykholti, Þjórsárdal, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, 804 Selfoss. Móttekið  9. nóvember 2021
 • Björgunarfélagið Eyvindur, Smiðjustíg 8, 845 Flúðum, vegna brennu og flugeldasýningar á tjaldstæðinu á Flúðum við bakka Litlulaxár, 8. janúar 2022 kl. 20:00-22:00. Móttekið 8. nóvember 2021
 • Eden ehf., Tjaldhólum 12, 800 Selfossi vegna jarðefnanámu í Lambafelli, 816 Ölfusi. Móttekið  5. nóvember 2021
 • Veitur ohf., Bæjarhálsi 1,  110 Reykjavík v/hitaveitu – Hlíðarveitu, Efri-Reykjum, Bláskógabyggð, 806 Selfoss. Móttekið 22. október 2021
 • Tveir seigir ehf., vegna starfsleyfis fyrir Bílaþjónustu Laugarvatns, Lindarskógur 4, 840 Laugarvatn. Móttekið 13. okt. 2021 
 • Rammi hf. Óseyrarbraut 24, 815 Þorlákshöfn vegna fiskvinnslu að Óseyrarbraut 24, 815 Þorlákshöfn. Móttekið 11. október 2021
 • Hrunamannahreppur,Akurgerði 6, 845 Flúðum vegna reksturs hreinsivirkja á Flúðum. Móttekið 23. september 2021
 • Sveitarfélagið Árborg, Austurvegi 2, 800 Selfoss, vegna starfsleyfis fyrir gámasvæði að Víkurheiði 4, 800 Selfossi. Móttekið 21. september 2021
 • Sveitarfélagið Árborg, Austurvegi 2, 800 Selfoss, vegna starfsleyfis fyrir landmótun austan við hesthúsasvæðið á Stokkseyri. Móttekið 21. september 2021
 • TT trésmíði ehf., Hrísholti 8, 840 Laugarvatni vegna starfsleyfis fyrir trésmíðaverkstæði að Lindarskógi 2, 840 Laugarvatni, Bláskógabyggð. Móttekið 21. september 2021
 • Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík vegna starfsleyfa fyrir hitaveitu á eftirtöldum starfsstöðvum:
  • Hitaveitu Þorlákshafnar að Selvogsgötu 21, 815 Þorlákshöfn. Móttekið 20. september 2021
  • Öndverðanesi í Grímsnes- og Grafningshreppi. Móttekið 20. september 2021
  • Austurveitu, Gljúfurárholti, 816 Ölfusi. Móttekið 20. september 2021
 • Trésmiðja Heimis ehf. vegna trésmiðju að Unubakka 3b, 815 Þorlákshöfn. Móttekið  17. september 2021 
 • Efnalaug Suðurlands ehf. vegna efnalaugar og þvottahúss að Austurvegi 56, 800 Selfoss. Móttekið  17. september 2021 
 • Skipalyftan ehf.,  vegna vélsmiðju, Eiðinu, 900 Vestmannaeyjar. Móttekið 13. september 2021
 • Steini og Olli ehf., Tangagötu 10, 900 Vestmannaeyjar, vegna steypustöðvar og steypueiningaverksmiðju, Strandvegi 101, Vestmannaeyjum. Móttekið 10. september 2021
 • Steini og Olli ehf., Tangagötu 10, 900 Vestmannaeyjar, vegna byggingastarfsemi, Tangagötu 10, Vestmannaeyjum. Móttekið 10. september 2021
 • Kötluvikur ehf., Bakkabraut 14, 870 Vík, vegna vikurnáms á Mýrdalssandi, 871 Vík. Móttekið 25. ágúst 2021
 • Grímsnes- og Grafningshreppur, Borg, 805 Selfoss vegna starfsleyfis fyrir skólphreinsistöð að Ásborgum, Grímsnesi, 805 Selfoss. Móttekið 25. ágúst 2021
 • Loðdýrabúið Túni, Tún í Flóa ehf. 803 Selfoss vegna endurnýjunar á starfsleyfi fyrir loðdýrabú að Túni, F2201079, 803 Selfoss. Móttekið 23. ágúst 2021
 • Leirljós ehf., Breiðanesi 1, 804 Selfossi vegna tímabundins starfsleyfis fyrir hreinsun og niðurrif á asbesti á íbúðarhúsi á jörðinni Breiðanesi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, 804 Selfoss. Móttekið 17. ágúst 2021
 • Geldungur ehf., Austurvegi 3, 900 Vestmannaeyjum, tímabundið starfsleyfi vegna niðurrifs mannvirkja að Flötum 16, fastanúmer: F2183339, 900 Vestmannaeyjum. Móttekið 17. ágúst 2021
 • Vigtin Fasteignafélag ehf., Austurvegi 1b, 900 Vestmannaeyjum, tímabundið starfsleyfi vegna niðurrifs mannvirkja að Sólhlíð 4, fastanúmer: F2184682, 900 Vestmannaeyjum. Móttekið 17. ágúst 2021
 • Ásgerði II ehf., Ásgerði II, 846 Flúðum, endurnýjun starfsleyfis fyrir loðdýrabú að Ásgerði II, Hrunamannahreppi. Móttekið 5. ágúst 2021
 • Fannborg ehf., Norðurljósavegi 5, 241 Grindavík, starfsleyfi fyrir niðurrif þjónustubyggingar í Ásgarði í Kerlingarfjöllum. Móttekið 29. júlí 2021.
 • Gunnar Hafsteinsson, Breiðuvík 16, 112 Reykjavík, starfsleyfi vegna efnistöku í Lækjarhvammi, 840 Laugarvatn. Móttekið 20. júlí 2021
 • Reykjabúið ehf., Suðurreykjum 1, 270 Mosfellsbæ vegna endurnýjunar starfsleyfa fyrir alifuglabú á eftirtöldum starfsstöðvum:
  • Auðsholt, 816 Ölfusi. Móttekið 15. júlí 2021
  • Bakka, 816 Ölfusi. Móttekið 15. júlí 2021
  • Hjalla, 816 Ölfusi. Móttekið 15. júlí 2021
  • Lambhaga, 816 Ölfusi. Móttekið 15. júlí 2021
  • Helludal, Biskupstungum, 806 Selfoss. Móttekið 15. júlí 2021
 • Fannborg ehf., Norðurljósavegi 5, 241 Gríndavík, starfsleyfi vegna efnistöku í Ásgarði í Kerlingarfjöllum, Hrunamannahreppi, 846 Flúðum. Móttekið 13. júlí 2021
 • Melavík ehf., Lindarbraut 3, 840 Laugarvatn, starfsleyfi vegna trésmíðaverkstæðis að Lindarskógi 5b, 840 Laugarvatn. Móttekið 14. júlí 2021
 • Hveragerðisbær, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, tímabundið leyfi vegna flugeldasýningar á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum 14. ágúst 2021. Móttekið 12. júlí 2021 
 • Orka náttúrunnar ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, tímabundið starfsleyfi vegna meðhöndlunar á asbesti þar sem skipta á um pakkningar sem innihalda asbest í lögnum inni og úti í kringum skiljustöð jarðvarmavirkjunarinnar á Nesjavöllum, Grímsnes- og Grafningshreppi, 805 Selfoss. Móttekið 9. júlí 2021
 • Olíuverzlun Íslands ohf., Skútuvogur 5, 104 Reykjavík, endurnýjun starfsleyfis vegna afgreiðslu eldsneytis  á Landvegamótum, 851 Hella. Móttekið 5. júlí 2021
 • Fannborg ehf., Norðurljósavegi 5, 241 Gríndavík, starfsleyfi vegna landmótunar með óvirkjum jarðvegsúrgangi í Ásgarði í Kerlingarfjöllum, Hrunamannahreppi, 846 Flúðum. Móttekið 3. júlí 2021
 • Björgunarfélag Árborgar, Árvegi 8, 800 Selfossi vegna starfsleyfis fyrir flugeldasýningu í tengslum við Unglingalandsmót UMFÍ 1. ágúst 2021 á Stórahól, Selfossi. Móttekið 1. júlí 2021
 • Björgunarfélag Árborgar, Árvegi 8, 800 Selfossi vegna starfsleyfis fyrir flugeldasýningu í tengslum við Sumar á Selfossi 7. ágúst 2021 á plani við kirkjugarð, sem liggur á bökkum Ölfusár, Selfossi. Móttekið 1. júlí 2021
 • Hampiðjan Ísland ehf., Skarfagörðum 4, 104 Reykjavík, starfsleyfi vegna trésmíðaverkstæðis að Kleifum 6, 900 Vestmannaeyjum. Móttekið 29. júní 2021
 • Brún ehf., Meiri-Tungu 4, 851 Hellu, umsókn um starfsleyfi vegna alifuglabús að Helluvaði 6, 850 Hellu. Móttekið 23. júní 2021
 • Fannborg ehf., Norðurljósavegi 5, 241 Grindavík, tímabundið starfsleyfi vegna niðurrifs mannvirkisins Ásgarður í Hálendismiðstöðinni Kerlingarfjöllum, Hrunamannahreppi, 846 Flúðir. Móttekið 23. júní 2021
 • Viddavélar ehf., Laxalæk 26, 800 Selfossi, tímabundið starfsleyfi vegna niðurrifs á olíutönkum að Dynskálum 45, 850 Hellu. Móttekið 21. júní 2021
 • Íslenska gámafélagið ehf., Koparsléttu 22, 162 Reykjavík. Starfsleyfi vegna söfnunar og flutnings á úrgangi, Hellislandi, 800 Selfossi – Móttekið 8. júní 2021
 • Pétur Guðmundsson, Hvammi, 816 Ölfusi, starfsleyfi vegna landmótunar, Hvammi, Ölfusi 816 Ölfusi. Móttekið 8. júní 2021

 • Grímsnes- og Grafningshreppur,  Borg, 805 Selfoss, starfsleyfi vegna skólphreinsistöðvar að Borg, Grímsnes- og Grafningshreppi, 805 Selfoss – Móttekið 7. júní 2021

 • Orka náttúrunnar ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir námu í Sleggjubeinsdal, Hellisheiði, 816 Ölfusi – Móttekið 4. maí 2021 

 • Orka náttúrunnar ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir jarðvarmavirkjun að Nesjavöllum, Grímsnes- og Grafningshreppi, 805 Selfoss – Móttekið 4. maí 2021
 • Íslenski bærinn,  Austur-Meðalholtum, Flóahreppi, 803 Selfoss, tímabundið starfsleyfi vegna niðurrifs og förgunar asbests að Laxabakka við Sog, Grímsnes- og Grafningshreppi, 805 Selfoss – Móttekið 20. maí 2021
 • Anton Rafn Ásmundsson,  Strandgötu 9a, 825 Stokkseyri, tímabundið starfsleyfi vegna niðurrifs og förgunar asbests úr íbúðarhúsnæði að Strandgötu 9a, 825 Stokkseyri – Móttekið 18. maí 2021
 • ÍBV – Íþróttafélag, Hamarsvegi, 900 Vestmannaeyjar, vegna flugeldasýningu 30. júlí, 31. júlí og 1. ágúst nk. og brenna 30. júlí nk. í Herjólfsdal, 900 Vestmannaeyjar – Móttekið 23. apríl 2021
 • ÍBV – Íþróttafélag, Hamarsvegi, 900 Vestmannaeyjar, vegna flugeldasýningu 24. júní nk. í gryfju við Hásteinsvöll, 900 Vestmannaeyjar – Móttekið 23. apríl 2021
 • Berserkir ehf. Heiðargerði 16, 108 Reykjavík, umsókn um starfsleyfi vegna Niðurrif og hreinsun asbests innanhúss í húsnæði Sláturfélags Suðurlands að Fossnesi á Selfossi – Móttekið 16. apríl 2021
 • Borgarverk ehf. Borgarbraut 57, 310 Borgarnes, umsókn um starfsleyfi vegna færanlegrar mengandi starfsemi og vegna viðgerðir eigin véla að Víkurheiði 6, 801 Selfoss – Móttekið 8. apríl 2021
 • Nesey ehf. Suðurbraut 7, 804 Selfoss, umsókn um starfsleyfi vegna námuvinnslu í Hjálmholtstaðanámu í Flóahreppi – Móttekið 8. apríl 2021
 • Bílakallinn ehf. Eyravegur 51, 800 Selfoss, umsókn um starfsleyfi vegna bifreiðasprautunar að Eyravegi 51, 800 Selfoss – Móttekið 25. mars 2021
 • Ræktunarsamband Flóa og Skeiða ehf. Víkurheiði 6, 800 Selfoss, umsókn um starfsleyfi vegna jarðboranna og verkstæði eigin véla að Víkurheiði 6, 800 Selfoss – Móttekið 6. apríl 2021
 • Úlfhéðinn Sigurmundsson, umsókn um endurnýjun á starfsleyfi vegna svínabús í  Haga II, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, 804 Selfoss – Móttekið 18. mars 2021
 • Súluholt ehf, Jórusalir 2, 803 Selfoss, umsókn um breytingu á starfsleyfi vegna geymslu malbiksúrgangs tímabundið í Súluholti, Flóahreppi, 803 Selfoss – Móttekið 11. febrúar 2021
 • 13. braut ehf, Jórusalir 2, 201 Kópavogur, umsókn um leyfi til niðurrifs á húsnæði að Vestmannabraut 22b, 900 Vestmannaeyjum – Móttekið 11. febrúar 2021
 • Naglverk ehf, Litlagerði 18, 860 Hvolsvöllur, umsókn um leyfi fyrir trésmíðaverkstæði að Dufþaksbraut 5c, 860 Hvolsvöllur – Móttekið 26. janúar
 • Fiskmarkaður Íslands hf, Norðurtanga 6, 355 Ólafsvík, umsókn um leyfi fyrir fiskmarkað að Hafnarskeið 11, 815 Þorlákshöfn – Móttekið 20. janúar 2021
 • Valdimar Friðriksson, Tunguvegur 4, 800 Selfoss, umsókn um leyfi fyrir vélaverkstæði að Gagnheiði 29, 800 Selfoss – Móttekið 7. janúar 2021
 • Ögmundur Ólafsson ehf, Víkurbraut 15b, 870 Vík, umsókn um leyfi fyrir flutningi á úrgangi þ.m.t. spilliefnum að Víkurbraut 15b, 870 Vík – Móttekið 6. janúar 2021
 • Olíuverzlun Íslands, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, umsókn um leyfi fyrir afgreiðslustöð eldsneytis að Strandvegi 44, 900 Vestmannaeyjar – Móttekið 17. desember 2020
 • Olíuverzlun Íslands, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, umsókn um leyfi fyrir afgreiðslustöð eldsneytis að Græðisbraut, 900 Vestmannaeyjar –  Móttekið 17. desember 2020
 • Vélsmiðja Suðurlands ehf., Gagnheiði 5, 800 Selfossi – starfsleyfisumsókn vegna vélsmíða- og vélaviðgerðaverkstæðis. Móttekin 15. desember 2020
 • Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn – Brennuleyfisumsókn vegna þrettándabrennu og flugeldasýningar 6. janúar 2020. Móttekin 7. desember 2020
 • Hjálparsveitin Tintron, Hraunbraut 2, 805 Selfoss – Brennuleyfisumsókn vegna áramótabrennu og flugeldasýningar 31. desember 2020 á golfvellinum á Bort í Grímsnesi. Móttekin 2. desember 2020
 • Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn – Brennuleyfisumsókn vegna áramótabrennu og flugeldasýningar 31. desember 2020. Móttekin 30. nóvember 2020
 • Rangárþing ytra, Suðurlandsvegi 1, 850 Hella – Brennuleyfisumsóknir mótteknar 30 nóvember 2020:
  • vegna brennu 31. desember á Gaddstaðaflötum, Hellu.
  • vegna brennu 31. desember á Vestari Miðkotsskák, Borgartúnsnesi, Þykkvabæ.
 • Hrunamannahreppur, Akurgerði 6, 845 Flúðir – Brennuleyfisumsóknir mótteknar 30. nóvember 2020:
  • vegna brennu 31. desember 2020 á landi hreppsins á túninu við tjaldstæðið á Flúðum
  • vegna brennu 9. janúar 2021 á landi hreppsins á túninu við tjaldstæðið á Flúðum
 • Rangárþing eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli – Brennuleyfisumsóknir mótteknar 27. nóvember 2020:
  • vegna brennu 31. desember nk. á túninu norðan við götuna Króktún á Hvolsvelli þann 31. desember 2020
  • vegna þrettándabrennu, á opnu svæði við Skógafoss þann 8. janúar 2021
  • vegna þrettándabrennu, á landi Kirkjulæks, 200 m. vestan við félagsheimilið Goðaland, 9. janúar 2021
 • Reykhúsið Útey ehf, Útey 1, 806 Selfoss, umsókn um leyfi fyrir vinnslu á fisk og reykhúsi að Útey 1, 806 Selfoss – Móttekið 2. nóvember 2020
 • ÍBV Íþróttafélag, Týsheimili, 900 Vestmannaeyjar, vegnaFlugeldasýningar 8. janúar nk. á Hánni, Illugaskipi og Löngulág, 900 Vestmannaeyjar – Móttekið 16. nóvember 2020
 • Vestmannaeyjabær, Bárustíg 15, 900 Vestmannaeyjar, vegna brennu 31. desember nk. í gryfju við Hásteinsvöll, 900 Vestmannaeyjar – Móttekið 13. nóvember 2020
 • Reykjabúið ehf., Suður-Reykjum, 271 Mosfellsbæ, umsókn um leyfi fyrir alifuglabúi að Kanastöðum, Landeyjum, 861 Hvolsvöllur – Móttekið 12. nóvember 2020
 • Grís og flesk ehf, Laxárdal, 804 Selfoss, umsókn um leyfi fyrir svínabúi að Norðurgarði, Skeiða- og Gnúpverjahreppi – Móttekið 5. nóvember 2020
 • Narfi ehf, Eiði 12, 900 Vestmannaeyjum, umsókn um leyfi fyrir fiskvinnslu að Eiði 12, Vestmannaeyjum – Móttekið 29. október 2020
 • Reykjagarður hf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík, umsókn um leyfi vegna alifuglabús í Þrándarlundi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, 804 Selfoss. Móttekið 7. október 2020
 • Reykjagarður hf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík, umsókn um leyfi vegna alifuglabús í Hellatúni, 851 Hellu. Móttekið 7. október 2020
 • Reykjagarður hf., Fosshálsi 1, 110 Reykjavík, umsókn um leyfi vegna alifuglabús í Einholti, Bláskógabyggð, 806 Selfoss. Móttekið 7. október 2020
 • Rarik ohf., Dvergshöfða 2, 110 Reykjavík, umsókn um leyfi vegna aðveitustöðvar Vík í Mýrdal. Móttekið 17. september 2020
 • Bergsteinn Einarsson, Lóurima 4, 800 Selfossi, umsókn um leyfi til vinnu við asbest að Lóurima 4, 800 Selfossi. Móttekið 9. september 2020
 • Þvottur og lín ehf., Grund neðri hæð, 845 Flúðir, umsókn um starfsleyfi vegna Þvottahúss að Grund neðri hæð, 845 Flúðum. Móttekið 1. september 2020
 • Steypustöðin ehf, Hrísmýri 8, 800 Selfoss, umsókn um leyfi fyrir steypustöðvar og steypueiningaverksmiðjur að Hrísmýri 8, 800 Selfoss – Móttekið 25. ágúst 2020
 • Skeljungur hf., Borgartúni 26, 105 Reykjavík, umsókn um leyfi til niðurrifs/fjarlægingar á olíutönkum, Úthlíð, Kóngsvegi 10, Bláskógabyggð, 806 Selfoss – Móttekið 31. ágúst 2020
 • Hveragerðisbær, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, umsókn um leyfi fyrir áhaldahús að Austurmörk 20, Hveragerði – Móttekið 31. júlí 2020
 • Efla hf. Lynghálsi 4, Reykjavík, umsókn um tímabundið leyfi vegna niðurrifs húss að Akbraut, Holtum, Rangárþingi ytra. Móttekið 21. júlí 2020
 • Hveragerðisbær umsókn um tímabundið leyfi vegna flugeldasýningar í tengslum við bæjarhátíðina Blómstrandi daga 15. ágúst 2020 – Móttekið 21. júlí 2020
 • Jóhannes Sveinbjörnsson vegna alifuglabús að Heiðarbæ 1, Bláskógabyggð. Móttekið 25. júní 2020
 • JB viðgerðir ehf., Smiðjustíg 2, 845 Flúðir, vegna bifreiðaverkstæðis að Smiðjustíg 2, 845 Flúðir – Móttekið 23. júní 2020
 • Knattspyrnufélag Árborgar, Kerhólum 8, 800 Selfoss, vegna brennu og flugeldasýnar 8. ágúst nk. á Sigtúnsgarði, 800 Selfoss – Móttekið 24. júní 2020
 • Gluggasmiðjan Selfoss ehf, Háheiði 4, 800 Selfoss – Starfsleyfi vegna glugga- og hurðasmiðju að Háheiði 4, 800 Selfossi – Móttekið 15. júní 2020
 • Bolaöldur ehf. Hellismýri 7, 800 Selfoss – endurskoðun starfsleyfisskilyrða vegna landmótunar við Bolaöldu, Ölfusi– Móttekið 9. júní 2020
 • Reykjabúið ehf., Suður-Reykjum, 271 Mosfellsbæ, vegna alifuglabús að Heiðarbæ II, Bláskógabyggð. Móttekið 8. júní 2020
 • Blikk ehf, Eyravegur 55, 800 Selfoss – Starfsleyfi vegna blikksmiðju að Eyravegi 55, 800 Selfossi. – Móttekið 29. maí 2020
 • Prosper ehf, Bjarkarheiði 16, 810 Hveragerði – Starfsleyfi vegna snyrtivöruframleiðslu að Bjarkarheiði 16, 810 Hveragerði – Móttekið 24. apríl 2020
 • Kuldaboli ehf, Hafnarskeið 12, 815 Þorlákshöfn – starfsleyfi vegna ísframleiðslu að Hafnarbakka 30, 815 Þorlákshöfn – Móttekið 6. maí 2020
 • Reykjagarður hf. Fossháls 1, 110 Reykjavík, vegna sláturhúss og kjötvinnslu að Dynskálum 42-46, 850 Hella – Móttekið 3. apríl 2020
 • Skeljungur hf.  Borgartún 26, 105 Reykjavík – starfsleyfis vegna afgreiðslustöðvar eldsneytis að Faxastíg 36, 900 Vestmannaeyjum – Móttekið 11. desember 2019
 • Kuldaboli ehf, Hafnarskeið 12, 815 Þorlákshöfn – starfsleyfi vegna kæli- og frystigeymslna að Hafnarskeiði 12, 815 Þorlákshöfn – Móttekið 24. febrúar 2020
 • Lindarfiskur ehf., Sigtún 6, 870 vík – starfsleyfi vegna fiskvinnslu að Sunnubraut 18, 870 Vík – Móttekið 16. október 2019
 • ON Power ohf.  Bæjarháls 1, 110 Reykjavík – starfsleyfis vegna landmótunar í Gígahnjúksnámu, 816 Ölfus – Móttekið 31. janúar 2020
 • Þvottahús Grundar og áss ehf.  Klettahlíð 11, 810 Hveragerði – starfsleyfi vegna þvottahúss að Klettahlíð 11, 810 Hveragerði – Móttekið 17. febrúar 2020
 • Olíuverslun Íslands.  Skútuvegi 5, 104 Reykjavík – starfsleyfis vegna afgreiðslustöðvar eldsneytis á Minni-Borg, 805 Selfoss – Móttekið 7. febrúar 2020
 • Samskip innanlands ehf.  Kjalarvogur 7-9, 104 Reykjavík – starfsleyfis vegna vöruflutningamiðstöðvar að Friðarhöfn, 900 Vestmannaeyjar – Móttekið 28. janúar 2020
 • Tannlæknastofa Suðurlands ehf.  Austurvegi 9, 800 Selfoss – starfsleyfis vegna tannlæknastofu að Austurvegi 9, 800 Selfoss – Móttekið 10. janúar 2020
 • Þjónustustöðin ehf vegna starfsleyfi fyrir hjólbarðaverkstæði og smurstöð að Unubakka 13, 815 Þorlákshöfn – Móttekið 9. janúar 2020
 • Hlýja ehf.  Álfheimar 74, 104 Reykjavík – starfsleyfis vegna tannlæknastofu að Hólagötu 40, 900 Vestmannaeyjar  – Móttekið 3. janúar 2020
 • Flugklúbbur Selfoss vegna starfsleyfis fyrir flugvöll með eldsneytisafgreiðslu, 800 Selfoss – Móttekið 2. janúar 2020
 • Fiskmark ehf., vegna starfsleyfis fyrir hjallaþurrkun, pökkun og harðfiskþurrkun, Hafnarskeiði 21, 815 Þorlákshöfn  – Móttekin 30. desember 2019
 • Bílaverkstæði Jóhanns vegna starfsleyfis fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur að Austurmörk 13, 810 Hveragerði – Móttekið 18. desember 2019
 • Tyrfingsson  ehf, vegna starfsleyfis fyrir bifreiðaverkstæði og skyldan rekstur að Fossnes C, 800 Selfoss – Móttekið 17. desember 2019
 • Hrunamannahreppur, vegna meðhöndlunar á seyru til uppgræðslu að Flatholti 2, 845 Flúðir  – Móttekið 9. desember 2019
 • Hveragerðisbær, vegna gáma- og móttökusvæði fyrir úrgang, Bláskógum 16, 810 Hveragerði – Móttekið 9. desember 2019
 • Rangá ehf, Ægissíðu, vegna almennrar smíðavinnu að Ægissíðu 4, 850 Hella – Móttekið 6. desember 2019
 • Fagus ehf, vegna almennrar smíðavinnu að Unubakka 18-20, 815 Þorlákshöfn – Móttekið 6. desember 2019
 • ÍBV íþróttafélag, Týsheimili, vegna brennu 3. janúar nk. við malarvöllinn við Löngulág, 900 Vestmannaeyjar. Móttekið 4. desember 2019
 • Björgunarsveiting Ingunn, vegna brennu 31. desember nk. neðan við Hrísholt, 840 Laugarvatn. Móttekin 3. desember 2019
 • Olíverslun Íslands, vegna starfsleyfis fyrir sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti að Óseyrarbraut 6, 815 Þorlákshöfn. Móttekin 2. desember 2019
 • Hjálparsveitin Tintron, vegna brennu 31. desember nk. við golfvöllinn á Borg, 805 Selfoss. Móttekin 29. nóvember 2019
 • Sveitarfélagið Árborg, vegna brennu 31. desember nk. við Eyrarbakka vestan við Hafnarbrú, 820 Eyrarbakka. Móttekin 29. nóvember 2019
 • Sveitarfélagið Árborg, vegna brennu 31. desember nk. við Selfoss á opnu svæði gámasvæðis að Víkurheiði 4, 800 Selfoss. Móttekin 29. nóvember 2019
 • Sveitarfélagið Árborg, vegna brennu 31. desember nk. við Stokkseyri vestan við Arnarhólma, 825 Stokkseyri. Móttekin 29. nóvember 2019
 • Vestmannaeyjabær, vegna brennu  31. desember nk. í gryfju við Hásteinsvöll, 900 Vestmannaeyjar. Móttekin 28. nóvember 2019
 • Rangárþing eystra, vegna brennu  6. janúar nk. á opnu svæði við Seljalandsfoss, 861 Hvolsvöllur. Móttekin 28. nóvember 2019
 • Rangárþing eystra, vegna brennu  4. janúar nk. á landi Kirkjulæks vestan við félagsheimilið Goðaland, 861 Hvolsvöllur. Móttekin 28. nóvember 2019
 • Hrunamannahreppur vegna brennu 31. desember 2019 við tjaldsvæðið á Flúðum, 845 Flúðum. Móttekin 26. nóvember 2019
 • Hrunamannahreppur vegna brennu 4. janúar 2020 við tjaldsvæðið á Flúðum, 845 Flúðum. Móttekin 26. nóvember 2019
 • Rangárþing eystra vegna brennu 31. desember 2019 við neðan við Króktún, 860 Hvolsvöllur. Móttekin 26. nóvember 2019
 • Bláskógabyggð vegna brennu 31. desember 2019 neðan við Hrísholt, 806 bláskógabyggð. Móttekin 25. nóvember 2019
 • Bláskógabyggð vegna brennu 31. desember 2019 við Höfðaveg, 806 bláskógabyggð. Móttekin 25. nóvember 2019
 • Bláskógabyggð vegna brennu 31. desember 2019 í landi Brautarhóls, 806 bláskógabyggð. Móttekin 25. nóvember 2019
 • Skaftárhreppur vegna brennu 31. desember 2019 við gámasvæði sveitarfélagsins á Stjórnarsandi, Kirkjubæjarklaustri. Móttekin 18. nóv. 2019
 • Kjúklingabúið Vor ehf. Tanga, 803 Flóahreppur – Vegna starfsleyfis fyrir alifuglabú að Vatnsenda, 803 Flóahreppur . Móttekin 6. nóvember 2019
 • Nesey ehf. Suðurbraut 7, 804 Skeiða og Gnúpverjahreppur – Vegna starfsleyfis fyrir bifreiða- smur- og dekkjaverkstæði að Suðurbraut 7, 804 Skeiða og Gnúpverjahreppur. Móttekin 6. nóvember 2019
 • Skeljungur hf. Borgartún 26, 105 Reykjavík – vegna starfsleyfis fyrir afgreiðslustöð með eldsneyti að Útlíð, 806 Bláskógabyggð. Móttekin 28. október 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – vegna starfsleyfis fyrir afgreiðslustöð með eldsneyti að Friðarhöfn, 900 Vestmannaeyjar. Móttekin 17. október 2019
 • Atlantsolía ehf. vegna starfsleyfis fyrir sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti að Fossnes 9, 800 Selfoss. Móttekin 16. október 2019
 • Atlantsolía ehf. vegna starfsleyfis fyrir sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti að Sunnumörk 6, 810 Hveragerði. Móttekin 16. október 2019
 • Sæmundur Holgersson vegna starfsleyfis fyrir tannlæknastofu að Hvolsvegi 9a, 860 Hvolsvelli. Móttekin 16. október 2019
 • Olíuverslun Íslands vegna starfsleyfis fyrir sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti að Austurvegi 16, 870 Vík. Móttekin 15. október 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Austurvegi 3, 860 Hvolsvöllur. Móttekin 10. október 2019
 • Mýrdalshreppur vegna  flugeldasýningar 12. október nk. á eystri bakka Víkurár í Vík á Regnbogahátíð 2019. Móttekin 13. september 2019
 • Naglverk ehf. vegna almennrar smíðavinnu og niðurrifi á asbesti, Ormsvelli 9, 860 Hvolsvelli, Móttekin 19. ágúst 2019
 • Rauðukambar ehf. vegna niðurrifs mannvirkja, Reykholti Þjórsárdal, Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Móttekin 13. ágúst 2019
 • Rangárþing eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvöllur, vegna brennu og flugeldasýningar 31. ágúst nk. á lóð bak við LAVA Centre, Hvolsvelli . Móttekin 30. júlí 2019
 • Hveragerðisbær, Breiðumörk 20, 810 Hveragerði, vegna brennu og flugeldasýningar 17. ágúst nk. í Lystigarðinum á Fossflöt, Hveragerði. Móttekin 16. júlí 2019
 • Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, vegna brennu og flugeldasýningar 10. ágúst nk. Hafnarskeiði 8b, Þorlákshöfn. Móttekin 11. júlí 2019
 • Bílaþjónusta Valbergs ehf. Lindarskógi 4 vegna starfsleyfis fyrir bifreiða-, smur og dekkjaverkstæði að Lindarskógi 4, 840 Laugarvatn. Móttekin 27. júní 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Dalbraut 8, 840 Laugarvatn. Móttekin 24. júní 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Grund, 845 Flúði. Móttekin 24. júní 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Geysi í Haukadal, 801 Selfoss. Móttekin 24. júní 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Austurvegi 18, 870 Vík. Móttekin 24. júní 2019
 • N1 ehf.  Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Breiðumörk 1, 810 Hveragerði. Móttekin 28. maí 2019
 • N1 ehf. Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Klausturvegi 29, 880 Kirkjubæjarklaustri. Móttekin 28. maí 2019
 • N1 ehf. Dalvegi 10-14, 201 Kópavogur – endurnýjun starfsleyfis vegna eigenaskipta fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis  að Austurvegi 38, 800 Selfossi. Móttekin 28. maí 2019
 • Pit Stop ehf. vegna starfsleyfis fyrir smurþjónustu og dekkjaverkstæði að Austurvegi 56, 800 Selfossi. Móttekin 24. maí 2019
 • Vegagerðin vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir viðgerðaraðstöðu eigin véla að Smiðjuvegi 14, 870 Vík. Móttekin 10. maí 2019
 • Fiskmark ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir heitloftsþurrkun fiskafurða að Hafnarskeiði 21, 815 Þorlákshöfn. Móttekin 9. maí 2019
 • Jón Þór Ragnarsson vegna bifreiðaviðgerða og bílaþjónustu að Lindarskógi 1, 840 Laugarvatni. Móttekin 8. maí 2019
 • Suðurverk hf. vegna tímabundins starfsleyfis vegna vinnslu jarðefna við Sultartanga, Ísakot og Fauksásalæmi, til vegagerðar  við Sultartangaskurð og Hjálparveg, Skeiða- og Gnúpverjahreppi . Móttekin 3. maí 2019
 • Olíuverzlun Íslands ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir bensínstöð með veitingasölu að Arnbergi, 800 Selfossi. Móttekin 29. apríl 2019
 • Bílaþjónustan Hellu ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir bílaverkstæði, dekkjaviðgerðir og smurstöð að Dynskálum 24, 850 Hellu. Móttekin 23. apríl 2019
 • Haraldur Rúnar Haraldsson, vegna starfsleyfis fyrir Vélsmiðjuna Járntak, Lindarbraut 1b, 840 Laugarvatni. Móttekin 16. apríl 2019
 • Haraldur Valberg Haraldsson, vegna starfsleyfis fyrir dekkjaverkstæði, Lindarbraut 1b, 840 Laugarvatni. Móttekin 16. apríl 2019
 • Hafnarnes VER hf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir fiskvinnslu, Óseyrarbreut 16, 815 Þorlákshöfn. Móttekin 12. apríl 2019
 • Skálpi ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir samkomusal og afþreyingarstarfsemi með vélknúin faratæki í Geldingafelli við Kjalveg, Bláskógabyggð. Móttekin 11. apríl 2019
 • Orka náttúrunnar, vegna starfsleyfis fyrir vetnisframleiðslu í Hellisheiðarvirkjun, 816 Ölfusi. Móttekin 10. apríl 2019
 • Prentmet ehf, vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir prentsmiðju Eyravegi 25, 800 Selfossi. Móttekin 8. apríl 2019
 • Skálpi ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir samkomusal og afþreyingarstarfsemi með vélknúin faratæki í Skálpanesi við Kjalveg, Bláskógabyggð. Móttekin 2. apríl 2019
 • Vélaverkstæði Guðmundar og Lofts ehf. Iðu III a, Bláskógabyggð, 801 Selfossi. Móttekin 2. apríl 2019
 • Landsnet hf. Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík vegna tengivirkja raforku:
  • Írafossstöð, Grímsnes- og Grafningshreppi,
  • Sigöldu, Skeiða- og Gnúpverjahreppi,
  • Rimakoti, Rangárþingi eystra. Umsóknir mótteknar 2. apríl 2019
 • Kælismiðjan Frost ehf. Fjölnisgötu 4b, 603 Akureyri vegna reksturs kæliþjónustufyrirtækis að Háheiði 9, 800 Selfossi. Móttekin 2. apríl 2019
 • Leo Seafood ehf, vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir fiskvinnslu Garðavegi 14, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 28. mars 2019
 • The Beluga Operating Company ehf, Ægisgötu 2, Vestmannaeyjum vegna nýs starfsleyfis fyrir fiskasafn og griðastað mjaldra að Tangagötu 14, Vestmannaeyjum. Móttekin 11. mars 2019
 • Íslenska Gámafélagið ehf. Gufunesi, 112 Reykjavík, endurnýjun vegna breytinga á starfsleyfi fyrir gámastöð, moltugerð, sorphirðu og sorpflutninga, Hellislandi, 800 Selfossi. Móttekin 20. feb. 2019
 • Eldfeldur ehf. Birkigrund 40, 800 Selfossi, endurnýjun starfsleyfis fyrir minnkabú Snjallsteinshöfða, 851 Hellu. Móttekin 20. feb. 2019
 • Sláturhúsið Hellu ehf., endurnýjun starfsleyfis vegna sláturhúss að Suðurlandsvegi 8, 850 Hellu. Móttekin 20. feb. 2019
 • Dýralæknaþjónusta Suðurlands ehf., endurnýjun vegna dýraspítala Stuðlum, 816 Ölfusi. Móttekin 19. feb. 2019
 • Rangárþing eystra, Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli, vegna skólphreinsistöðvar Hvolsvelli. Móttekin 13. feb. 2019
 • Orkuveita Reykjavíkur – Veitur ohf., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, – endurnýjun vegna hitaveitu Laugalandi og Kaldárholti, 851 Hellu. Móttekin 12. feb. 2019
 • Fiskmarkaður Vestmannaeyja vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir fiskmarkað, Botni v/Friðarhöfn, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 28. jan. 2019
 • Íslenska gámafélagið ehf. vegna stækkunar starfsleyfis fyrir gámasvæði og fyrir endurvinnslu úrgangs. Móttekin 16. jan. 2019
 • Lýsi hf. vegna lýsisvinnslu Hafnarskeiði 28, 815 Þorlákshöfn. Móttekin 14. jan. 2019
 • Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf., Hrísmýri 3, 800 Selfossi vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir bifreiðaverkstæði. Móttekin 11. jan. 2019
 • Mjólkursamsalan, Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir mjólkurvinnslu MS Selfossi, Austurvegi 65, 800 Selfossi. Móttekin 29. des. 2018
 • Eyrarfiskur ehf., Krummahólum 8, 111 Reykjavík – endurnýjun starfsleyfis vegna eigendaskipta fyrir fiskvinnslu/harðfiskverkun, Eyrarbraut 31, Stokkseyri. Móttekin 27. des. 2018
 • Olíuverslun Íslands vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir  sjálfsafgreiðslustöð með eldsneyti að Minni-Borg, Grímsnes- og Grafningshreppi. Móttekin 20. des. 2018
 • Landstólpi ehf. vegna brennu 11. janúar 2019 við afleggjarann að Gunnbjarnarholti. Móttekin 6. des. 2018
 • Byggðaból ehf., Kálfafelli 1b, 881 Kirkjubæjarklaustri vegna söfunar og flutnings á seyru úr rotþróm í Skaftárhreppi. Móttekin 5. des. 2018
 • Mýrdalshreppur vegna brennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 á eystri bakka Víkurár sunnan flóðvarnargarðs. Móttekin 29. nóv. 2018
 • Rangárþing eystra vegna brennu og flugeldasýningar 5. janúar 2019 á opnu svæði sunnan við Skógafoss. Móttekin 29. nóv. 2018
 • Rangárþing eystra vegna brennu og flugeldasýningar 5. janúar 2019 á landi Kirkjulæks, 200 m. vestan við félagsheimilið Goðaland. Móttekin 29. nóv. 2018
 • Vestmannaeyjabær vegna brennu 31. desember 2018 í Hásteins gryfju, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 28. nóv. 2018
 • Vestmannaeyjabær vegna dælu- og hreinsistöð fráveitu, Eiði, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 27. nóv. 2018
 • Pétur B. Guðmundsson vegna efnistöku í Hvammi, 816 Ölfusi. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Fjölin ehf. vegna timburvinnslu að Háheiði 4, 800 Selfossi. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Ölfus vegna brennu 6. janúar 2019 á malarplani á tjaldsvæðinu í Þorlákshöfn . Móttekin 26. nóv. 2018
 • Kiwanisklúbburinn Ölver vegna flugeldasýningar 6. janúar 2019 á óbyggðu svæði aftan við kirkjuna í Þorlákshöfn. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Ölfus vegna brennu 31. desember 2018 á óbyggðu svæði við enda Óseyrarbrautar í Þorlákshöfn. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Kiwanisklúbburinn Ölver vegna  flugeldasýningar 31. desember 2018 á óbyggðu svæði við enda Óseyrarbrauta í Þorlákshöfn. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Hjálparsveitin Tintron, Grímsnes- og Grafningshreppi vegna brennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 á malarplani við Sólheimaveg við Borg í Grímsnesi. Móttekin 26. nóv. 2018
 • Slysavarnarfélagið Landsbjörg vegna skoteldasýningar 24. nóvember 2018 á skotstjóranámskeiði á Eyrarbakka. Móttekin 22. nóvember 2018
 • Bláskógabyggð vegna brennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 neðan Hrísholts, Laugarvatni. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Bláskógabyggð vegna brennu 31. desember 2018 við Höfðaveg í Laugarási. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Bláskógabyggð vegna brennu 31. desember 2018 í landi sveitarfélagsins við Vegholt, Reykholti. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Árborg vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 á opnu svæði innan gámasvæðisins að Víkurheiði 4, Selfossi. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Árborg vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 vestan við Hafnarbrú, Eyrarbakka. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Sveitarfélagið Árborg vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 vestan við Arnarhólma á Stokkseyri. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Björgunarfélag Vestmannaeyja vegna flugeldasýningar 31. desember 2018 vestan við Hásteinsvöll, Vestmannaeyjum. Móttekin 21. nóv. 2018
 • Hrunamannahreppur vegna þrettándabrennu og flugeldasýningar 5. janúar 2019 við tjaldsvæðið á Flúðum. Móttekin 20. nóv. 2018
 • Hrunamannahreppur vegna áramótabrennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 við tjaldsvæðið á Flúðum. Móttekin 20. nóv. 2018
 • Skaftárhreppur vegna áramótabrennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 við gámasvæðið á Stjórnarsandi. Móttekin 19. nóv. 2018
 • Rangárþing ytra vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 á vestari Miðkotsskák, Borgartúnsnensi, Þykkvabæ. Móttekin 19. nóv. 2018
 • Rangárþing ytra vegna flugeldasýningar og brennu 31. desember 2018 á Gaddstaðaflötum, Hellu. Móttekin 19. nóv. 2018
 • Rangárþing eystra vegna áramótabrennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 á túninu norðan við Króktún, Hvolsvelli. Móttekin 14. nóv. 2018
 • Ungmennafélag Selfoss vegna þrettándabrennu 6. janúar 2019 við Engjaveg, Selfossi. Móttekin 7. nóvember 2018
 • Björgunarfélag Árborgar vegna flugeldasýningar 2. janúar 2019 á Stokkseyrarbryggju. Móttekin 7. nóvember 2018
 • Björgunarfélag Árborgar vegna flugeldasýningar 31. desember 2018 á Gámasvæðinu við Víkurheiði, Selfossi. Móttekin 7. nóvember 2018
 • Hveragerðisbær vegna áramótabrennu 31. desember 2018 í Þverbrekkum, Hveragerði. Móttekin 7. nóvember 2018
 • Lýsi hf. vegna þurrkunar fiskafurða að Víkursandi 1, 815, Þorlákshöfn. Móttekin 9. nóvember 2018
 • Vatnsborun ehf. vegna jarðborana á Suðurlandi. Móttekin 1. nóvember 2018
 • HS Veitur ehf. vegna varmadælustöð að Hlíðarvegi 4, 900 Vestmannaeyjum. Móttekin 7. nóvember 2018