Í Vestur Skaftafellssýslu eru 7 litlar vatnsveitur og 33 einakvatnsból samkvæmt skráningu Heilbrigiðiseftirlits Suðurlands. Eru það vatnsból sem eru, eða hafa verið, starfsleyfis- og eftirlitsskyld skv. neysluvatnsreglugerð en það eru vatnsveitur í þéttbýli og vatnsveitur og einkavatnsból sem þjóna ferðaþjónustu, mjólkurframleiðslubýlum eða annarri matvælaframleiðslu. Hins vegar hefur heilbrigðiseftlirlit ekki upplýsingar um fjölda eða...
Svifryksmælir á Raufarfelli
Svifryksmælirinn á Raufarfelli er kominn í gagnið og má sjá rauntímamælingar frá honum hér.
Tilmæli til leiksskóla – leikum okkur innandyra
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands vill beina þeim tilmælum til leiksskóla, skóla og annarra umsjónarmanna barna, að láta þau ekki leika sér úti meðan ástandið er eins og það er. Rétt er að taka fram að útivera er ekki talin almennt hættulegt en við leik utandyra þyrlast upp ryk sem er alltaf nálægt vitum lítilla...