4. maí - Leiðbeiningar sjúkraþjálfun, hársnyrtistofur ofl.

Þrátt fyrir að nú sé aftur heimilt að opna starfsemi sjúkraþjálfunar og sambærilegt, hárgreiðslustofur, nuddstofur, augnmælingar og sambærilegt, er handhreinsun og hreinlæti kringum augu, nef og munn lykilatriði til að forðast smit og fækka smitleiðum í þeim tilgangi að draga úr líkum á alvarlegum veikindum.

Hér eru leiðbeiningar fyrir ofangreint:

Sjúkraþjálfun og sambærilegt

Persónuleg þjónusta-snyrting-hársnyrting-nuddstofur ofl.