Tímabundin undanþága ráðherra frá starfsleyfi vegna meðhöndlunar asbests að Laufskógum 41 í Hveragerði

Skv. 4. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit er ráðherra heimilt, ef ríkar ástæður mæla með því og að fenginni umsögn Umhverfisstofnunar og eftir atvikum heilbrigðisnefndar, að veita tímabundna undanþágu frá kröfu um starfsleyfi, enda sé fram komin fullnægjandi starfsleyfisumsókn til útgefanda starfsleyfis. Útgefandi...

Tvö starfsleyfi útgefin – Matfugl vegna alifuglaræktar að Þórustöðum 2 í Svf. Ölfusi og Ásgautsstöðum í Svf. Árborg

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Matfugl ehf., kt. 471103 2330, Völuteig 2, 270 Mosfellsbær, vegna alifuglaræktar og eggjaframleiðslu að Þórustöðum 2, 816 Ölfus – sjá slóð...

Starfsleyfi útgefið – Sveitarfélagið Árborg vegna landmótunar við Stokkseyri

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Sveitarfélagið Árborg, kt. 650598 2029, Austurvegi 2, 800 Selfossi, vegna landmótunar með óvirkum jarðvegsúrgangi á efnismóttökusvæði A1 austan hesthúsasvæðis við Stokkseyri,...