136. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

 haldinn 27. október 2012, kl. 19.00 í Víkurskála, Vík Mýrdal.   Mætt: Gunnar Þorkelsson, formaður, Páll Stefánsson, Svanborg Egilsdóttir, Unnsteinn Eggertsson, Guðmundur Geir Gunnarsson, Pétur Skarphéðinsson og Elsa Ingjaldsdóttir. Jafnframt sátu fundinn Birgir Þórðarson, María B. Guðnadóttir, og Rut Áslaugsdóttir. Valur Bogason boðað forföll. Varamaður hans komst heldur ekki.  ...

Haustfundur SHÍ

Haustfundur HES, SÍS, UST og MAST með ráðuneytum Haustfundur var haldinn daganna 19. og 20. október að Hótel Reykjavik Natura. Dagskrá haustfundar Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga með Umhverfisstofnun, Matvælastofnun, Umhverfisráðuneyti og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Fundadagar; miðvikudagur og fimmtudagur 19. og 20. október 2011. Staður:  Bíósalurinn á Hótel Reykjavík Natura. (Hótel Loftleiðum) Dagur...

Aðalfundur HES 2011

Aðalfundur HES var haldinn 28. október sl., í Vík Í Mýrdal. Samkvæmt samþykktum HES voru þar til afgreiðslu ársskýrsla og ársreikningur  fyrir árið 2010 auk fjárhagsáætlunar og gjaldskrár fyrir árið 2012. Á fundinum flutti formaður skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóri fór yfir helstu mál ársins. Framlögð mál fengu öll jákvæða afgreiðslu aðalfundar...