Haustfundur SHÍ

Haustfundur HES, SÍS, UST og MAST með ráðuneytum

Haustfundur var haldinn daganna 19. og 20. október að Hótel Reykjavik Natura.

Dagskrá haustfundar Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga með Umhverfisstofnun, Matvælastofnun, Umhverfisráðuneyti og Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti
Fundadagar; miðvikudagur og fimmtudagur 19. og 20. október 2011.
Staður:  Bíósalurinn á Hótel Reykjavík Natura. (Hótel Loftleiðum)


Dagur 1. Fyrir hádegi.  Fundarstjóri, Lúðvík Gústafsson, Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
09:00 – 9:30 Mæting og hressing.
09:30 – 9:40  Fundarsetning: Valdimar Hermannsson, formaður SHÍ.
09:40 – 10:00 Ávarp:  Svandís Svavarsdóttir, Umhverfisráðherra.
10:00 – 10:20 Ávarp:  Erna Hauksdóttir, Samtökum ferðaþjónustunnar.
10:20 – 10:35 Ávarp:  Helga Hreinsdóttir, Heilbrigðiseftirliti Austurlands.


10:35 – 11:00 Kaffi


11:00 – 11:20  Innlegg; Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar. 
11:20 – 11:40  Innlegg; Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar.
11:40 – 12:00  Umræður.


12:00 – 13:15 Hádegismatur.


Dagur 1. Eftir hádegi – Matvælamálefni.
13:15 – 13:45  ESA skýrslan; Lagalegur grundvöllur heimsóknar, helstu niðurstöður og tillögur ESA til úrbóta.  Sigurður Örn Hansson og Viktor S. Pálsson, Matvælastofnun.
13:45 – 14:15  Áhættuflokkun;  kynning á hugmyndafræði og flokkun matvælafyrirtækja.
Margrét Björk Sigurðardóttir, Matvælastofnun. Ásmundur Þorkelsson, Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja. 
14:15 – 14:45  Eftirlitshandbók; Kynning á eftirlitshandbók sem nota á fyrir matvæli úr dýraríkinu. Jón Ágúst Gunnlaugsson, Matvælastofnun.


14:45 – 15:15 Kaffi


15:15 – 15:35 Matvælahópur; Verklag við eftirlitsverkefni og verkefni 2012, (Innra eftirlit, rekjanleiki).  Guðjón Gunnarsson Matvælastofnun.
15:35 – 16:00 Merkingar matvæla, Óskar Ísfeld Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.
16:00 – 16:30 Umræður. 

16:45 –  Kokteil.

 


 

Árshátíð FHU.

 


 

Dagur 2. Fyrir hádegi.
08:45 – 09:45 Aðalfundur FHU.

 


Dagur 2,  Fyrir hádegi – Stjórnsýsla.
Fundarstjóri,    Elsa Ingjaldsdóttir, Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
09:45 – 10:15 Kaffi.
10:15 – 10:45  Umhverfisráðuneyti (M.a. ný úrskurðarnefnd, úrgangur, efnalöggjöf, sundlaugar, ónæði af dýrum), Sigríður Auður Arnardóttir.
10:45 – 12:00 Úrskurðir og umræður.
Viktor S. Pálsson Matvælastofnun og Svanfríður Dóra Karlsdóttir, Umhverfisstofnun.


12:00 – 13:15 Hádegismatur.


Dagur 2. Eftir hádegi – Hollustuhættir og mengunarvarnir.
Fundarstjóri ,  Alfreð Schiöth Heilbrigðiseftirlit Norðurlands Eystra.
13:15 – 13:40 Gervigras; hreinsun og loftgæði, mismunandi tegundir gervigrass og mengandi efni.  Sigríður Kristjánsdóttir, Umhverfisstofnun.
13:40 – 14:00 –Efnavara; Nýjar reglur um merkingar efna (CLP), fræðslu fyrir heilbrigðisfulltrúa og starfsemi efnavöruhóps.  Haukur Rúnar Magnússon, Umhverfisstofnun.
14:00 – 14:20  Gisting – skipulag; Páll Hjaltason, formaður Skipulagsráðs og varaformaður Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur.
14:20 – 14:25  “Ný gisting” María Berg Guðnadóttir, Heilbrigðiseftirlit Suðurlands.
14:25 – 14:35 Ferðaþjónusta á bændabýlum;  Helgi Helgason, Heilbrigðiseftirlit Vesturlands.
14:35 – 14.45 Ferðaþjónusta og hollustuvernd;  Sigríður Kristjánsdóttir, Umhverfisstofnun.
14.45 – 15.00  Mengunarvarnaeftirlit – framkvæmd eftirlits; Gunnlaug Einarsdóttir, Umhverfisstofnun.


15:00  –  15:20 Kaffi


15:20 – 15:40  Nýjasta tækni í eftirliti – Ipad; Ásmundur Þorkelsson, Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja.
15:40 – 15:50 Önnur mál.
15:50   Fundarslit.