Mælingar á neysluvatni

Á fimmtudaginn 26. maí næstkomandi mun heilbrigðisfulltrúi vera í fjöldahjálparstöðinni á Kirkjubæjarklaustri og meta neysluvatn. Hægt er að koma með neysluvatn til rannsóknar í félagsheimilið á morgun og fyrripart fimmtudags. Mælt verður fyrir leiðni og sýrustigi í vatninu og út frá þeim mælingum metið hvort gera þurfi frekari aðkallandi mælingar. Íbúar Skaftárhrepps, sem...

Svifryksmælar á Suðurlandi

Í gær var settur upp færanlegur svifryksmælir á Selfossi. Eru því núna tveir mælar sem mæla ösku í andrúmslofti á Suðurlandi. Nálgast má mælingar úr báðum mælum á síðunni hér til hægri.