Í gær var settur upp færanlegur svifryksmælir á Selfossi. Eru því núna tveir mælar sem mæla ösku í andrúmslofti á Suðurlandi.
Nálgast má mælingar úr báðum mælum á síðunni hér til hægri.