Tímabundið starfsleyfi framlengt – Carbfix hf. vegna borunar vöktunarholu á Hellisheiði

Heilbrigðisnefnd Suðurlands hefur ákveðið að framlengja gildistíma núgildandi tímabundins starfsleyfis Carbfix hf, kt. 5310220840, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, vegna borunar vöktunarholu á Hellisheiði um þar til endurnýjað starfsleyfi hefur verið gefið út, en þó eigi lengur en til 30. apríl n.k. Hefur nefndinni borist fullnægjandi umsókn um endurnýjun tímabundins starfsleyfis...

Tímabundið starfsleyfi til kynningar – Carbfix hf. vegna borunar vöktunarholu á Hellisheiði

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65a á Selfossi: Carbfix hf., kt. 5310220840, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, vegna borunar vöktunarholu vegna niðurdælingar CO2 í jarðhitagarðinum við Hellisheiðarvirkjun, Kolviðarhóli, 816 Ölfus, á tímabilinu 30....