Starfsleyfi útgefið – Hitaveita Grímsnes- og Grafningshrepps vegna Borgarveitu og Kringluveitu í Grímsnes- og Grafningshreppi

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Hitaveita Grímsnes- og Grafningshrepps, kt. 6104090910, Borg, 805 Selfoss, vegna hitaveitu < 10 MWt. í Grímsnes- og Grafningshreppi  – sjá slóð...

Starfsleyfi til kynningar – Nesbúegg ehf. vegna eggjaframleiðslu að Læk 2 í Rangárþingi ytra

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65a á Selfossi: Nesbúegg ehf., kt. 7112032140, Nesbúi, 190 Vogar, vegna eggjaframleiðslu með 12.000 varphænum, Læk 2, 851 Hella. Sjá slóð hér. Athugasemdum skal skilað skriflega til...

Starfsleyfi útgefið – ÍBV vegna flugeldasýningar og brennu á Þjóðhátíð 4. ágúst 2023

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65a á Selfossi: ÍBV Íþróttafélag, kt. 6801972029, 900 Vestmannaeyjar, vegna flugeldasýningar og brennu stærri en 100 rúmmetrar á Fjósakletti í Herjólfsdal þann 4. ágúst 2023, kl. 23:55...