Tímabundin framlenging starfsleyfa fyrir aðveitustöðvar Rarik á Suðurlandi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands hefur ákveðið að framlengja gildistíma starfsleyfa Rarik ohf., kt. 5202692669, Dverghöfða 2, 110 Reykjavík,  vegna aðveitustöðva Rarik á Suðurlandi þar til endurnýjuð starfsleyfi hafa verið gefið út, en eigi lengur en til 23. apríl nk. Hefur nefndinni borist fullnægjandi umsóknir um endurnýjun starfsleyfis og eru starfsleyfi aðveitustöðvanna í...