Skráningarskyld starfsemi

Skráningarskyld starfsemi samkvæmt reglugerð nr. 830/2022 Þann 15. nóvember sl. tók gildi reglugerð um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir og frá og með þeim tíma flokkast fyrirtæki sem koma fram á neðangreindum lista sem skráningarskyldur atvinnurekstur. Ekki er um að ræða afslátt af kröfum miðað við starfsleyfi...