Flugeldasýningar – Skráningarskyld starfsemi

Þann 15. nóvember sl. tók gildi reglugerð nr. 830/2022 um skráningarskyldan atvinnurekstur samkvæmt lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir og frá og með þeim tíma flokkast flugeldasýningar sem skráningarskyldur atvinnurekstur. Sækja skal um skráningu starfseminnar á island.is, sjá hér: Skráningarskyld starfsemi | Ísland.is (island.is) . Gæta þarf þess að öll umbeðin...