Starfsleyfi til kynningar – Landmótun með óvirkum jarðvegsúrgangi í Seyðishólum, Grímsnes- og Grafningshreppi

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65a á Selfossi: Grímsnes- og Grafningshreppur, kt. 590698 2109, Stjórnsýsluhúsinu Borg, 805 Selfoss, vegna landmótunar með óvirkum jarðvegsúrgangi á efnistökusvæði E17 í aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps 2022-2032,...