Tímabundin undanþága ráðherra frá starfsleyfi vegna flugeldasýningar í Þorlákshöfn 6. ágúst nk.

Skv. 4. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit er ráðherra heimilt, ef ríkar ástæður mæla með því og að fenginni umsögn Umhverfisstofnunar og eftir atvikum heilbrigðisnefndar, að veita tímabundna undanþágu frá kröfu um starfsleyfi, enda sé fram komin fullnægjandi starfsleyfisumsókn til útgefanda starfsleyfis. Útgefandi...

Starfsleyfi til kynningar – Syðri-Brú Sog ehf. vegna efnistöku í Skriðugili, Grímsnes- og Grafningshreppi

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65a á Selfossi: Syðri-Brú Sog ehf., kt. 701292 2009, Lyngheiði 4, 800 Selfoss, vegna efnistöku, allt að 50.000 m3, úr efnistökusvæði E9b, Skriðugili í Grímsnes- og Grafningshreppi...