Samþykkt um vatnsvernd á Suðurlandi og Kortavefur Suðurlands

Sameiginleg samþykkt um vatnsvernd á Suðurlandi hefur verið í vinnslu sl. ár og var tekin til afgreiðslu á aðalfundi Heilbrigðiseftirlits Suðurlands 29. október 2021 og samþykkt. Hefur samþykktin nú verið birt í b-deild Stjórnartíðinda sjá slóð: https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=5080e83b-8278-4ae2-898a-9d1aaa50b426 . Slík samþykkt er mikilvægt verkfæri fyrir starfsmenn sveitarfélaganna til að hafa gildandi...