Hundagisting tímabundin undanþága – Fosshótel Hekla og Fosshótel Núpar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt undanþágu frá reglugerð um nr. 941/2002 um hollustuhætti vegna viðveru hunda á tveimur hótelum á Suðurlands skv. umsóknum þar að lútandi frá Íslandshótel hf. fyrir tvö hótel á Suðurlandi. Undanþágan gildir fyrir tiltekin afmörkuð rými hótelanna. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur tilkynnt um breytingar á starfsleyfisskilyrðum með...

Starfsleyfi útgefið fyrir – Áhaldaleigan ehf., Vestmannaeyjum, vegna hjólbarðaverkstæðis

Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Áhaldaleigan ehf., Skildingavegi 12, 900 Vestmannaeyjar, vegna hjólbarðaverkstæðis að Skildingavegi 12, 900 Vestmannaeyjar.  Sjá slóð hér. Vakin er athygli á því...