Neyðarstig vegna COVID-19 – Handþvottur – besta sóttvörnin

6. mars 2020 Neyðarstig vegna COVID-19 https://www.landlaeknir.is/koronaveira/ Handþvottur er mikilvægasta sýkingavörnin sem hægt er að viðhafa því snerting, bein og óbein, er lang algengasta smitleið sýkla milli manna.  Með höndunum snertum við allt umhverfi okkar og með þeim komast sýklar inn í slímhúð í munni, nefi, augum og kynfærum og...

Mikilvægi hreinlætis, þrifa og sótthreinsunar á tímum faraldurs

Hreinlæti og þrif á almannafæri Heilbrigðiseftirlit Suðurlands leggur áherslu á að almenn þrif séu fullnægjandi, ekki síst á þeim stöðum sem almenningur leitar til með þjónustu. Starfsfólk er hvatt til að sinna þrifum vel á sínum starfsstöðvum. Bent er á leiðbeiningar sem koma frá landlækni og heilbrigðisfólki varðandi sóttvarnir, almenna...