Uppfært 11. júlí: Sjá fréttasíðu Sóttvarnalæknis Uppfært 9. júlí Ný frétt frá Sóttvarnalækni Á undanförnum 2–3 vikum hafa 4 börn greinst á Íslandi með alvarlega sýkingu af völdum E. coli bakteríu (STEC). Fólk getur smitast af STEC með menguðum matvælum eða vatni, með beinni snertingu við dýr eða mengaðan úrgang...