Starfsleyfi hafa verið gefin út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: - Olíuverslun Íslands vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir bensínstöðvar með veitingasölu, Arnbergi, 800 Selfoss. - sjá hér - Pure North Recycling vegna...
Starfsleyfi til kynningar: Algaennovation Iceland og N1 vegna afgreiðslustöðvar eldsneytis á Laugarvatni, Geysi, Flúðum og Vík
Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi: N1 ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir afgreiðslustöðvar eldsneytis að Dalbraut 8, 840 Laugarvatni - sjá slóð hér N1 ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir afgreiðslustöðvar...