Starfsleyfi útgefin – Kælismiðjan Frost, Landsnet vegna Írafoss, Sigöldu, Rimakots og Vélaverkstæði Guðmundar og Lofts

Starfsleyfi hafa verið gefin út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Vélaverkstæði Guðmundar og Lofts ehf. Iðu III a, Bláskógabyggð, 801 Selfossi - sjá hér Landsnet hf. Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík vegna...