195_fundur_Heilbrigdisnefndar
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands og Sveitarfélagið Árborg sýknuð af öllum kröfum Krónunnar ehf.
Krónan ehf. stefndi Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, ásamt sveitarfélaginu Árborg, fyrir Héraðsdóm Suðurlands. Í máli þessu var deilt um þá ákvörðun stefnda Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, frá 6. desember 2016, að brauðmeti í verslun stefnanda á Selfossi skyldi varið með umbúðum eða með öðrum hætti sem tryggði að matvaran spilltist ekki eða mengaðist í...
Starfsleyfi útgefið – HS Veitur hf. vegna spennistöðvar og viðgerðaraðstöðu eigin véla
Starfsleyfi hefur verið gefið út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: HS Veitur hf., Eyravegi 53, 800 Selfossi vegna spennistöðvar og viðgerðaraðstöðu eigin véla– sjá afrit af starfsleyfi og greinargerð hér Vakin...
Starfsleyfi til kynningar – Hafnarnes VER ehf vegna fiskvinnslu og Skálpi ehf. Geldingafelli, Skálpanesvegi við Bláfellsháls
Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi: Starfsleyfisskilyrði fyrir Skálpa ehf. vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir afþreyingarstarfsemi með vélknúin faratæki í Skálpanesi við Kjalveg, Bláskógabyggð, 801 Selfossi – sjá slóð hér Starfsleyfisskilyrði...