Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru eftirtalin starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi: Starfsleyfisskilyrði fyrir Mýrdalshrepp vegna gáma- og móttökustöðvar fyrir úrgang að Smiðjuvegi 12, 870 Vík, sjá slóð hér Athugasemdum skal skilað skriflega á skrifstofu...
Brennuleyfi útgefin
Eftirtalin brennuleyfi hafa verið gefin út hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnaeftirlit: Bláskógabyggð vegna brennu og flugeldasýningar 31. desember 2018 neðan Hrísholts, Laugarvatni sjá afrit af starfsleyfi og greinargerð hér Bláskógabyggð vegna brennu 31. desember...