Frá 1. júlí 2017 er „heimagisting“ ekki starfsleyfisskyld

Heimagisting er samkvæmt skilgreiningu, gisting á lögheimili einstaklings eða einni annarri fasteign (t.d. sumarhúsi)  í hans eigu sem hann hefur persónuleg not af, þ.e. gisting á heimili þess sem býður upp á heimagistingu. Sá sem hyggst bjóða upp á heimagistingu skal skrá starfsemi sína hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu eða á...