Unnið að breyttu viðmóti við loftgæðamæla

Nú stendur yfir tilflutningur á vistun gagna úr loftgæðamælum í Norðlingaholti, Hveragerði og Hellisheiði. Því miður hefur það í för með sér að birting mæligagna er ekki sýnileg á heimasíðu heilbrigðiseftirlitsins á meðan. Jafnframt tilflutningi gagnanna er unnið að breyttu viðmóti fyrir notendur upplýsinganna. Það er von okkar að þær...