Heilbrigðiseftirlit Suðurlands hefur flutt sig yfir götuna, frá Austurvegi 56 að Austurvegi 65, Selfossi. Um þó nokkurn tíma hafa verið húsnæðisþrengsli vegna þierrar starfsemi sem hefur verið hjá SASS og hafa einstaka starfsmenn stofnana að Austurvegi 56 verið í leiguhúsnæði annars staðar. Til hagræðingar fyrir starfsemina í heild, var því úr...