Upplýsingar vegna öskufalls og eldgossins í Grímsvötnum

Hér að neðan má finna leiðbeiningar um viðbrögð almennings þar sem öskufall er. Unnið er að því að flytja svifryksmæla á svæðið sem verður fyrir mesta öskufallinu og mun Umhverfisstofnun setja upp fyrsta mælinn á Kirkjubæjarkalaustri um leið og færi gefst.  Átappað drykkjarvatn mun verða til dreifingar í stjórnstöð almannavarna í Vík og Kirkjubæjarklaustri og...

Eldgos í Grímsvötnum – Leiðbeiningar frá Umhverfisstofnun

Hvað á að gera og hvað á ekki að gera í öskufoki? Neðangreindar leiðbeiningar eru sóttar á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is   Þegar skyggni er orðið fáir kílómetrar vegna öskufoks og klukkustundarmeðaltal svifryks fer yfir 400 µg/m3 er rétt að hafa eftirfarandi í huga:   1. Ekki er nauðsynlegt fyrir fullfrískt fólk...