Aðalfundur HES og Ársþing SASS Dagana 13. og 14. september sl. var haldið ársþing SASS á Selfossi. Ársþingið er samnefnari yfir aðalfundi stofnana og byggðasamlaga sveitarfélaganna á Suðurlandi. Þar halda aðalfundi sína SASS (Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi), Atvinnuþróunarfélag Suðurlands, Sorpstöð Suðurlands, Skólaskrifstofa Suðurlands og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands. Á aðalfundi HES var...