Aðalfundur HES

Aðalfundur HES og Ársþing SASS

Aðalfundur HES og Ársþing SASS

Dagana 13. og 14. september sl. var haldið ársþing SASS á Selfossi.
Ársþingið er samnefnari yfir aðalfundi stofnana og byggðasamlaga sveitarfélaganna á Suðurlandi. Þar halda aðalfundi sína SASS (Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi), Atvinnuþróunarfélag Suðurlands, Sorpstöð Suðurlands, Skólaskrifstofa Suðurlands og Heilbrigðiseftirliti Suðurlands.
Á aðalfundi HES var ma. afgreidd ársskýrsla, fjárhagsáætlun og gjaldskrá og ársreikningur samþykktur.
Þar sem þetta var fyristi aðalfundur eftir sveitarstjórnarkosningar var ennfremur kosið í heilbrigðisnenfd til næstu fjögra ára. Skipun nýrrar heilbrigðisnefndar má finna á síðunni hér til hliðar.
Vilja starfsmenn HES þakka því fólki sem fer nú úr heilbrigðisnefnd, fyrir gott samstarf og góð kynni og um leið bjóða nýja nefndarmenn velkomna í hópinn.