Losun seyruvökva innan verndarsvæðis Þingvalla Föstudaginn 13. ágúst var fyrirtækið Holræsa- og stífluþjónustan staðið að því að losa seyruvökva út í umhverfið í landi Kárastaða innan verndarsvæðis Þingvalla. Var fyrirtækið að vinna að losun rotþróa á svæðinu. Í kjölfarið var fyrirtækinu veitt áminning vegna brota á starfsleyfisskilyrðum fyrirtækisins skv. lögum...