Starfsleyfi til kynningar - Vélaverkstæði Guðm. og Lofts, Iðu - Kælismiðjan Frost, Selfossi - Landsnet vegna stórra spennistöðva Írafossi, Rimakoti og Sigöldu

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi:

  • Starfsleyfisskilyrði fyrir Vélaverkstæði Guðmundar og Lofts ehf. Iðu III a, Bláskógabyggð, 801 Selfossi – sjá slóð hér
  • Landsnet hf. Gylfaflöt 9, 112 Reykjavík vegna tengivirkja raforku:
    • Írafossstöð, Grímsnes- og Grafningshreppi, – sjá slóð hér
    • Sigöldu, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, – sjá slóð hér
    • Rimakoti, Rangárþingi eystra,  – sjá slóð hér
  • Kælismiðjan Frost ehf. Fjölnisgötu 4b, 603 Akureyri vegna reksturs kæliþjónustufyrirtækis að Háheiði 9, 800 Selfossi    – sjá slóð hér

Athugasemdum skal skilað skriflega á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Suðurlands að Austurvegi 65, Selfossi. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 1. maí 2019.