Starfsleyfi til kynningar: Vegagerðin v/Vík - Suðurverk hf. v/jarðefnavinnslu - Jón Þór Ragnarsson, v/verkstæði Laugarvatni

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi:

  • Starfsleyfisskilyrði fyrir Vegagerðina vegna endurnýjunar starfsleyfis fyrir viðgerðaraðstöðu eigin véla að Smiðjuvegi 14, 870 Vík – sjá slóð hér
  • Starfsleyfisskilyrði fyrir Jón Þór Ragnarsson vegna bifreiðaviðgerða og bílaþjónustu að Lindarskógi 1, 840 Laugarvatni – sjá slóð hér
  • Starfsleyfisskilyrði fyrir Suðurverk hf. vegna tímabundins starfsleyfis vegna vinnslu jarðefna við Sultartanga, Ísakot og Fauksásalæmi, til vegagerðar  við Sultartangaskurð og Hjálparveg, Skeiða- og Gnúpverjahreppi .– sjá slóð hér

Athugasemdum skal skilað skriflega á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Suðurlands að Austurvegi 65, Selfossi. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 13. júní 2019.