Starfsleyfi til kynningar: Sláturhús Hellu - Spennistöð Selfossi - Hitaveita Rangæinga - Eldfeldur minkabú

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru eftirtalin starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi:

  • Starfsleyfisskilyrði fyrir HS Veitur hf., vegna stórrar spennistöðvar, Eyravegi 53, 800 Selfossi – sjá slóð hér
  • Starfsleyfisskilyrði fyrir Sláturhúsið Hellu ehf., vegna slátuhúss og kjötvinnslu Suðurlandsvegi 8, 850 Hellu – sjá slóð hér
  • Starfsleyfisskilyrði fyrir Orkuveitu Reykjavíkur – Veitur ohf. vegna Hitaveitu Rangæinga, Laugalandi og Kaldárholdi, 851 Hellu – sjá slóð hér
  • Starfsleyfisskilyrði fyrir Eldfeld ehf., vegna minkabús Snjallsteinshöfða 3, 851 Hellu – sjá slóð hér

Athugasemdum skal skilað skriflega á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Suðurlands að Austurvegi 65, Selfossi. Frestur til að skila inn athugasemdum er til 25. mars 2019.