Starfsleyfi til kynningar - Olís ehf. vegna eldsneytisafgreiðslu fyrir starfsemi Þjótanda, Sleipnisvöllum 4 á Hellu

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65a á Selfossi:

Olís ehf., kt. 5002693249, Skútuvogi 5, 104 Reykjavík, vegna eldsneytisafgreiðslu fyrir starfsemi Þjótanda, Sleipnisvöllum 4, 850 Hella, sjá hér.

Athugasemdum skal skilað skriflega til Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, Austurvegi 65a, 800 Selfoss eða á netfangið hsl@hsl.is. Frestur til að gera athugasemdir er til og með 19. mars 2025.