Starfsleyfi til kynningar - Íslenska gámafélagið ehf. Selfossi
Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi:
- Íslenska gámafélagið ehf. kt: 4705962289 fyrir sorphirðu og sorpflutninga, gámastöð, sorpflokkun frá heimilum og fyrirtækjum á Suðurlandi, Hellislandi , Sveitarfélaginu Árborg – sjá slóð hér
Athugasemdum skal skilað skriflega til Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. Frestur til að gera athugasemdir er til og með 12. janúar 2026
