Starfsleyfi til kynningar - Hellugerð Agnars ehf. vegna framleiðslu á steyptum hellum, í Vestmannaeyjum

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi:

  • Hellugerð Agnars ehf., kt. 430718 1770, Ofanleitisvegi 28, 900 Vestmannaeyjum, vegna framleiðslu á steyptum hellum, á sama stað – sjá slóð hér.
  • Athugasemdum skal skilað skriflega til Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. Frestur til að gera athugasemdir er til og með 19. apríl 2022.