Starfsleyfi til kynningar - Atlantsolía vegna afgreiðslustöðvar eldsneytis á Selfossi og Hveragerði og N1 vegna afgreiðslustöðvar í Vestmannaeyjum

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi:

  • Atlantsolía ehf.  Lónsbraut 2, 220 Hafnarfjörður – starfsleyfis vegna afgreiðslustöðvar eldsneytis að Fossnesi 9, 800 Selfoss – sjá slóð hér
  • Atlantsolía ehf.  Lónsbraut 2, 220 Hafnarfjörður – starfsleyfis vegna afgreiðslustöðvar eldsneytis að Sunnumörk 6, 810 Hveragerði – sjá slóð hér
  • N1 ehf.  Dalvegur 10-14, 201 Kópavogur – starfsleyfis vegna afgreiðslustöðvar eldsneytis að Friðarhöfn, 900 Vestmannaeyjum – sjá slóð hér

Athugasemdum skal skilað skriflega til Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. Frestur til að gera athugasemdir er til og með 14. nóvember 2019