Starfsleyfi til kynningar

Starfsleyfisskilyrði vegna eftirtalinna fyrirtækja eru til kynningar og eru einnig birt hér á heimasíðunni sjá slóðir hér.

  • Starfsleyfisskilyrði fyrir Orku Náttúrunnar ohf., vegna orkuvinnslu í Hellisheiðarvirkjun, Kolviðarhóli, Sveitarfélaginu Ölfusi

  • Starfsleyfisskilyrði fyrir Fiskmark ehf., vegna heitloftsþurrkun fiskafurða að Hafnarskeiði 21, Þorlákshöfn

Í samræmi við reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun, msbr., eru starfsleyfisskilyrðin til kynningar í fjórar vikur og  liggja frammi  til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65, Selfossi og á skrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss, Hafnarbergi 1, Þorlákshöfn.

Frestur til að skila inn athugasemdum við ofangreint er til 6. október 2016. Skulu athugasemdir vera skriflegar og skilast inn á skrifstofuna að Austurvegi 65, Selfossi.