Starfsleyfi til kynningar
Starfsleyfi fyrir Sláturfélag Suðurlands, Fossnesi, vegna brennsluofns Selfossi var til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Starfsleyfið hefur verið gefið út til 12 mánaða.