Starfsleyfi til kynningar

Tvö starfsleyfi voru til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands í samræmi við ákvæði laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir og reglugerð nr. 785/1999 um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur sem getur haft í för með sér mengun. Það eru:

Ásvélar ehf. vegna efnistöku og landmótunar í Lönguhlíðarnámu í landi Eyvindaretungu í Bláskógabyggð

Alifuglabúið Smáfugl, Bræðrabóli, Sveitarfélaginu Ölfusi

Auglýsingaferli er lokið án athugasemda og hafa starfsleyfin verið gefin út án athugasemda.