Brennuleyfi til kynningar - Vestmannaeyjabær vegna flugeldasýningar 31. desember

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi:

  • Vestmannaeyjabær, Bárustíg 15, 900 Vestmannaeyjar, vegna flugeldasýningar í Hásteinsgryfju, 31. desember 2021 frá kl. 17:00 – 19:00.– sjá slóð hér

Athugasemdum skal skilað skriflega til Heilbrigðiseftirlits Suðurlands. Frestur til að gera athugasemdir er til og með 21. desember 2021.