Brennuleyfi Sveitarfélaginu Ölfusi vegna áramótabrennu og flugeldasýningar

Í samræmi við reglugerð nr. 550/2018 um losun frá atvinnurekstri og mengunarvarnareftirlit m.s.br., eru starfsleyfisskilyrði vegna brennuleyfis og flugeldasýningar til kynningar hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands (HSL) að Austurvegi 65 á Selfossi:

  • Sveitarfélagið Ölfus, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn – Brennuleyfisumsókn vegna áramótabrennu og flugeldasýningar 31. desember 2020 – sjá slóð hér

Athugasemdum skal skilað skriflega á skrifstofu Heilbrigðiseftirlits Suðurlands að Austurvegi 65, Selfossi. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 28. desember næstkomandi.

Frétt uppfærð

Þann 15. desember sl. afturkallar umsóknaraðili umsóknir fyrir brennu. Ráðgert er að halda flugeldasýningar