91. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands
91. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn, 3. október 2006 að Austurvegi 56, Selfossi.
Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Gunnar Þorkelsson, Pétur Skarphéðinsson, Ragnhildur Hjartardóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Viktor Pálsson, Guðmundur Geir Gunnarsson og Elsa Ingjaldsdóttir.
1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu
a) Starfsleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1
|
Höllin – HBB ehf
|
900 Vestm.eyjar
|
Eigendaskipti
|
2
|
Vatnsveita Eystra-Seljalandi, Rang.eystra
|
861 Hvolsvöllur
|
Ný starfsemi
|
3
|
Árborg v/Gæsluv.Dælengi
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
4
|
Árborg v/Íþróttahús Stokkseyri
|
825 Stokkseyri
|
Endurnýjun
|
5
|
Árborg v/Leiksk.Æskukot,Stokks
|
825 Stokkseyri
|
Endurnýjun
|
6
|
Árborg v/Leiksk.Brimver,Eyraba
|
820 Eyrarbakki
|
Endurnýjun
|
7
|
Árborg v/Leikskólinn Ásheimar
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
8
|
Árborg v/Leikskólinn Glaðheimar
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
9
|
Árborg v/Sundhöll Selfoss
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
10
|
Árborg v/ Íþróttahúsið Sólvöllum
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
11
|
Árborg v/Staður Eyrabakka
|
820 Eyrarbakki
|
Endurnýjun
|
12
|
Fiskmark ehf
|
815 Þorlákshöfn
|
Endurnýjun
|
13
|
Vatnsveita Vaðnesi – Orkubú Vaðnes
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
14
|
Leikskólinn Kátaborg, Grímsnesi
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
15
|
Vatnsból Félagsbúið Fagurhlíð, Skaftárhr.
|
880 Kirkjubæjjarkl.
|
Ný starfsemi
|
16
|
Vatnsból Herjólfsstöðum, Skaftárhreppi
|
880 Kirkjubæjjarkl.
|
Ný starfsemi
|
17
|
Vatnsból Múli, Skaftártungu
|
880 Kirkjubæjarkl.
|
Ný starfsemi
|
18
|
Hestakráin
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
19
|
Múrarafél.Rvík. v/Sundl.Öndverðanesi
|
105 Reykjavík
|
Endurnýjun
|
20
|
Rangárþing ytra v/Leikskólinn Heklukot
|
850 Hella
|
Br.á húsnæði
|
21
|
Vatnsveita Skálakoti, Þingvallasv.
|
801 Selfoss
|
Ný starfsemi
|
22
|
Sólning Selfoss ehf
|
800 Selfoss
|
Endurnýjun
|
23
|
Húsasmiðjan
|
900 Vestm.eyjar
|
Endurnýjun
|
24
|
Blikksmiðja A. Wolfram
|
810 Hveragerði
|
Endurnýjun
|
25
|
Ifex ehf.- framleiðsla á gæludýrafóðri
|
815 Þorlákshöfn
|
Ný starfsemi
|
26
|
Sundl. og þj.miðst. Hraunborgum
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
27
|
Menntaskólinn að Laugarvatni
|
840 Laugarvatn
|
Endurnýjun
|
28
|
Gullfosskaffi
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
29
|
Tónlistarskóli Árnesinga
|
800 Selfoss
|
Br.á húsnæði
|
30
|
Stofan – hár ehf.
|
800 Selfoss
|
Eigendaskipti
|
Starfsleyfin samþykkt nema nr. 25 er afgreitt með fyrirvara þar til útttekt byggingafulltrúa og brunavarna á húsnæðinu. Ennfremur er starfsleyfi nr. 21 frestað þar til fullnægjandi niðurstöður á vatni liggja fyrir.
b) Tóbakssöluleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
|
1
|
Jóhann ehf.
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
2
|
Hestakráin
|
801 Selfoss
|
Endurnýjun
|
Til upplýsinga
c) Samræmd starfsleyfisskilyrði.
i) Fyrir leiksvæði barna með eða án gæslu
ii) Fyrir samgöngumiðstöðvar
iii) Fyrir tannlæknastofur
iv) Fyrir verslunar- og þjónustumiðstöðvar
Samþykkt að nota starfsleyfisskilyrði nr. ii-iv en fresta afgreiðslu á starfsleyfisskilyrðum nr i) þar til lagfæringar hafa verið gerðar.
2) Skipulagsmál.
a) Tillögur um matsáætlanir vegna jarðgufuvirkjana á Ölkelduhálsi og Hverahlíð
Lögð fram til upplýsinga 2 bréf HES, dags. 27. september sl. sem svarbréf við framlögðum tillögum að matsáætlunum fyrir jarðgufuvirkjun við Hverahlíð og Ölkelduháls, Ölfusi.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands lýsir yfir vilja til að fá forsvarsmenn virkjanaframkvæmda á Hellisheiði á fund sinn til nánari upplýsinga varðandi framtíðaráform og nýtingu fyrirtækisins á svæðinu.
3) Gangur eftirlits.
a) Rekstraryfirlit
Lagður fram rekstrarreikningur HES til 20. september þ.árs. Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir helstu liði og er reksturinn samhljóma fjárhagsáætlun ársins.
b) Reglubundið eftirlit og málaskrá
Lagðar fram upplýsingar um reglubundið eftirlit og málaskrá starfsmanna. Kom fram að þó nokkuð er eftir af eftirliti með fyrirtækjum á þessu ári en það mun að öllum líkindum nást á næstu mánuðum.
c) Þvingunaraðgerðir
Lögð fram tvö bréf HES dags. 1. og 22. september sl. til tveggja fyrirtækja er varða þvingunaraðgerðir. Elsa upplýsti nefndina nánar um stöðu mála.
d) Eiturefnaslys Hellisheiði
Lagðir fram minnispunktar BÞ um eiturefnaslys sem varð við virkjun Orkuveitu Reykjavíkur, Hellisheiði, 28. september sl.
4) Annað
Formanni falið að upplýsa bæjarstjóra Ölfus um ákvarðanatöku Heilbrigðisnefndar Suðurlands varðandi málefni Lýsis.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14:25
Jón Ó. Vilhjálmsson
Pétur Skarphéðinsson
Sigurður Ingi Jóhannsson
Viktor Pálsson
Ragnhildur Hjartardóttir
Gunnar Þorkelsson
Guðmundur Geir Gunnarsson
Elsa Ingjaldsdóttir