87. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 21. júní 2006

87. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn miðvikudaginn 21. júní að Austurvegi 56, Selfossi.
 

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Gunnar Þorkelsson, Guðmundur Elíasson, Margrét Einarsdóttir og Elsa Ingjaldsdóttir. Bergur E. Ágústsson var í símasambandi.

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Gunnar Þorkelsson, Guðmundur Elíasson, Margrét Einarsdóttir og Elsa Ingjaldsdóttir. Bergur E. Ágústsson var í símasambandi.

Jón Ó. Vilhjálmsson, Gunnar Þorkelsson, Guðmundur Elíasson, Margrét Einarsdóttir og Elsa Ingjaldsdóttir. Bergur E. Ágústsson var í símasambandi. Elín Björg Jónsdóttir boðaði forföll.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu

a) Starfsleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1
 

Farfuglaheimilið Hvoli
 
880 Kirkjubæjarkl.
 
Br. á starfsemi
 

2
 

Hstefánsson ehf
 
900 Vestmannaeyjar
 
Eigendaskipti
 

3
 

Árborg v/Þjónustumiðst.aldraðra
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

4
 

Kaffi-kró Guðmunda ehf.
 
900 Vestmannaeyjar
 
Br. á starfsemi
 

5
 

Smáratún ehf. Ferðaþjónusta
 
861 Hvolsvöllur
 
Endurnýjun
 

6
 

Olíuversl.Ísl.v/Bensínst.Hellu
 
850 Hella
 
Endurnýjun
 

7
 

Skátafélagið Faxi v/tjaldstæði í Herjólfsdal
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

8
 

Skátaheimilið
 
900 Vestmannaeyjar
 
Br. á starfsemi
 

9
 

Flugleiðahótel v/Hótel Edda Skógum og sundlaug
 
861 Hvolsvöllur
 
Endurnýjun
 

10
 

Olíufélagið hf – Básaskersbryggju
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

11
 

Fancy snyrtistofa
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

12
 

Ferðaþjónusta Garðsauka -Jón Logi Þorsteinsson
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

13
 

Gistiheimilið Geysir
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

14
 

Hársnyrtistofan Ópus – Lokkur ehf
 
810 Hveragerði
 
Endurnýjun
 

15
 

Ráðhúskaffi / Erta ehf
 
815 Þorlákshöfn
 
Eigendaskipti
 

16
 

Sundlaugin Ljósaf. – Landmenn ehf
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

17
 

Vatnsveita Austurdals
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

18
 

Framrás ehf. Bílaverkstæði
 
870 Vík
 
Endurnýjun
 

19
 

Suðurlandsvídeó hf.
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

20
 

Bílverk ehf
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

21
 

Selvogsgata ehf v/pylsuvagns
 
815 Þorlákshöfn
 
Br. á starfsemi
 

22
 

Flúðasveppir
 
845 Flúðum
 
Eigendaskipti
 

23
 

Fiskmark
 
815 Þorlákshöfn
 
Endurnýjun
 

24
 

Fagradalsbleikja
 
871 Vík
 
Endurnýjun
 

Öll starfsleyfin samþykkt nema nr. 23 sem er frestað og framkvæmdastjóra falið að afla umsagnar sveitarfélagsins vegna endurnýjunar.

b) Tóbakssöluleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

 

1
 

Hstefánsson ehf
 
900 Vestmannaeyjar
 
Nýtt leyfi
 

2
 

Olíuverslun Íslands hf
 
850 Hella
 
Endurnýjun
 

3
 

Ráðhúskaffi – Erta ehf
 
815 Þorlákshöfn
 
Eigendaskipti
 

Lögð fram til upplýsinga.   c) Önnur starfsleyfi.

i) Lýsi v/hausaþurrkunar

Lagt fram bréf frá sveitarfélaginu Ölfusi dags. 16. júní sl. þar sem fram kemur að bæjarstjórn Ölfus leggst gegn því að starfsleyfi fyrir Lýsi v/hausaþurrkunar verði endurnýjað.

Eftirfarandi bókun gerð:

”Samkvæmt lögum nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir tekur Heilbrigðisnefnd Suðurlands ákvarðanir varðandi þvingunaraðgerðir fyrirtækja. Því mun Heilbrigðisnefnd Suðurlands taka ákvörðun um endurnýjun starfsleyfis út frá settum starfsleyfisskilyrðum og mögulegum brotum á þeim. Er framkvæmdastjóra falið að vinna að undirbúningi þvingunaraðgerða og leggja fram tímasett ferli fyrir næsta fund nefndarinnar."   ii) Reykjagarður v/Ásmundarstaða

Lagt fram bréf Reykjagarðs dags. 1. júní 2006 ásamt fylgiskjölum (Greinargerð vegna fyrirhugaðarar stækkunar á starfsemi Reykjagarðs, Ásmundarstöðum, samstarfssamningur Landgræðslunnar og Reykjagarðs, samningur við Flúðasveppi og samningur við Gámastöðina). Framlögð gögn eru svar við bókun nefndarinnar frá síðasta fundi. Ekki hafa borist svör frá Hérðasdýralækni/landbúnaðarstofnun vegna beiðni um umsögn á notkun á fuglaskarni til áburðargjafar.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands telur, samkvæmt innsendum gögnum, að farvegur til förgunar búfjarskarns sé tryggður og felur starfsmönnum að ganga frá tímabundnu starfsleyfi og starfsleyfisskilyrðum vegna starfseminnar þar til svar Landbúnaðarstofnunar vegna ofannefndrar fyrirspurnar hefur borist.   iii) Matfugl og Jón Ögmundsson, Hjallakróki.

Vísað í afgreiðslu í lið ii) og starfsmönnum falið að ganga frá starfsleyfunum á sama hátt.   d) Samræmd starfsleyfisskilyrði UST og HES.   i) Fyrir stórar námur

ii) Fyrir stórar spennistöðvar

iii) Fyrir smurstöðvar

iv) Fyrir sjálfvirkar bón- og bílaþvottastöðvar

v) Fyrir ryðvarnarverkstæði

vi) Fyrir réttingaverkstæði og skyldan rekstur

vii) Fyrir niðurrif á bifreiðum og þungavinnuvélum

viii) Fyrir móttökustöðvar fyrir ökutæki sem áformað er að farga

ix) Um meðferð og vinnslu mjólkur

x) Fyrir loðdýrabú

xi) Fyrir hjólbarðaverkstæði

xii) Fyrir flugeldasýningu

xiii) Fyrir efnistöku

xiv) Fyrir tímabundið starfselyfi vegna brennu

xv) Fyrir bónstöðvar og bílaleigur

xvi) Fyrir bílaparatsölur og skyldan rekstur

xvii) Fyrir almenn bílaverkstæði og skyldan rekstur

xviii) Fyrir bifreiðasprautun

xix) Fyrir fiskeldi í sjó

xx) Fyrir fiskeldi á landi

Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir notkun ofangreindra starfsleyfisskilyrða.   2) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga.

a) Samþykkt um hundahald í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Samþykktin samþykkt án athugasemda.   b) Gjaldskrá vegna hundahalds í Grímsnes- og Grafningshreppi.

Gjaldskráin samþykkt án athugasemda.   3) Skipulagsmál.

a) Úlfljótsvatn, Grímsnes- og Grafningshreppi.

Lögð fram drög að umsögn HES vegna málsins sbr. bréf Skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu, dags. 30. maí sl. Ennfremur lögð fram innsend frekari gögn frá Línuhönnun (Skýrsla verkfræðistofunar Vatnaskila dags. 8. júní sl., afrit af bréfi OR til Grímsnes- og Grafningshrepps dags. 14. júní sl. og afrit af skýrslu Gavia dags. 23. maí sl.)

Heilbrigðisnefnd Suðurlands felur starfsmönnum að svara erindi Skipulagsfulltrúa.   b) Mjóanes við Þingvallavatn.

Lagt fram til upplýsinga deiliskipulag í landi Mjóaness við Þingvallavatn, Bláskógabyggð.   c) Hraunkot, Grímsnes- og Grafningshreppi.

Til upplýsinga lagt fram svarbréf Heilbrigðiseftirlits Suðurlands dags. 9. júní sl. varðandi breytingu á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafningshrepps ofl.

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands leggst gegn tillögunni og telur öryggi vatnsbóls og vatnsverndarsvæðis ekki nægilegt.   d) Hrunamannahreppur, breyting á aðalskipulagi.

Til upplýsinga lögð fram umsögn HES varðandi breytinguna. Í tillöguna vantar að skilgreina vatnsverndarsvæði við ný vatnsból í Hrunamannahreppi.   4) Gangur eftirlits.

a) Rekstraryfirlit.

Lagt fram rekstaryfirlit HES frá janúar til júní 2006. Allir rekstrarliðir samkvæmt áætlun.   b) Reglubundið eftirlit og málaskrá

Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá gangi reglubundins eftirlits og málaskrá starfsmanna. Hún greindi frá því að bílar eftirlitsins væru of fáir til að geta skipulagt starfið á bestan hátt. Heilbrigðisnefnd telur nauðsynlegt að bílaskortur hamli ekki starfsemi og felur framkvæmdstjóra að kanna frekari rekstarleigu bifreiða enda er núverandi rekstarleigu samningur að renna út og nýtt skipulag á rekstri HES.

c) Þvingunaraðgerðir

Til upplýsinga lagt fram bréf Heilbrigðiseftirliti Suðurlands, dags. 14. júní sl. ásamt svarbréfi Kaupás dags. 16. júní sl.   5) Annað.

a) Uppfærsla á heimasíðu og gögn á vefinn.

Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá fyrirhugaðri uppfærslu á vef HES og tilboði vegna þess. Lagði einnig fram til upplýsinga fræðsluefni um leyfisveitingar og ferðasalerni sem setja á inn á heimasíðu.   b) Umhverfishreinsun, Lambaskörð.

Lagt fram til upplýsinga bréf HES, dags. 9. júní sl. vegna krafna um umhverfishreinsun í Lambaskörðum, Höfðabrekkuafrétti.   c) Dreifibréf til skipulagsfulltrúa.

Lagt fram til upplýsinga dreifibréf HES, dags. 13. júní sl. til sveitarfélaga/skipulagsfulltrúa varðandi umsagnaferli HES í skipulagsmálum.   d) Undanþága v/sorpbrennslustöðvar Vm.

Til upplýsinga lagt fram umsögn Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, dags. 6. júní sl. til Umhverfisráðuneytis, varðandi undanþágubeiðni Sorpeyðinarstöðvar Vestmannaeyja frá ákvæðum í starfsleyfi.   e) Starfsmannamál.

Samþykkt að bíða eftir kjarasamningi frá stéttarfélaginu. Jóni og Elínu Björgu falið að ganga frá samningi við framkvæmdastjóra á grundvelli hans.

Elsa Ingjaldsdóttir vék af fundi undir þessum lið.   f) Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands 7. september 2006.

Elsa Ingjaldsdóttir upplýsti um líklegt fyrirkomulag fundarins. Almennar umræður urðu um fyrirkomulag fyrsta aðalfundar Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.00.

Næsti reglulegi fundur ákveðin 3ja miðvikudag í ágúst.

Jón Ó. Vilhjálmsson Margrét Einarsdóttir Guðmundur Elíasson

Bergur E. Ágústsson Pétur Skarphéðinsson Gunnar Þorkelsson

(símleiðis)

Elsa Ingjaldsdóttir