81. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 7. desember 2005

Fundargerð 81. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn miðvikudaginn 7. desember 2005, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Gunnar Þorkelsson, Pétur Skarphéðinsson, Guðmundur Elíasson, Margrét Einarsdóttir, Birgir Þórðarson og Sigrún Guðmundsdóttir. Bergur E. Ágústsson var í símasambandi. Forföll boðaði Elín Björg Jónsdóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson var boðaður sem varamaður en hafði ekki tök á að mæta.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

a) Starfsleyfi

a) Starfsleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1
 

Slitlag
 
850 Hella
 
Endurnýjun
 

2
 

Fiskbúð Suðurlands ehf
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

3
 

Leiksk. Krakkaborg – Hraungerðishr.
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

4
 

Snyrtistofa – Sesselja Sigurðardóttir
 
800 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

5
 

Guðnabakarí
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

6
 

Leikskólinn Álfaborg – Bláskógabyggð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

7
 

Landsvirkjun/Búrfellsstöð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

8
 

Landsvirkjun/Sultartangastöð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

9
 

Landsvirkjun/Hrauneyjafosstöð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

10
 

Landsvirkjun/Sigöldustöð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

11
 

Landsvirkjun/Vatnsfellsstöð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

12
 

Landsvirkjun/Ljósafossstöð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

13
 

Landsvirkjun/Steingrímsstöð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

14
 

Landsvirkjun/Írafossstöð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

15
 

Vatnsból Úthlíð
 
880 Kirkjubæjarkl.
 
Ný starfsemi
 

16
 

Vatnsból Snæbýli II
 
880 Kirkjubæjarkl.
 
Ný starfsemi
 

17
 

Vatnsból Búlandi
 
880 Kirkjubæjarkl.
 
Ný starfsemi
 

18
 

Vatnsból Holti
 
880 Kirkjubæjarkl.
 
Ný starfsemi
 

19
 

Þ.H. Blikk
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

20
 

Olíuverslun Íslands hf v/ Eyrarbakka
 
820 Eyrarbakka
 
Endurnýjun
 

21
 

Olíuverslun Íslands hf v/ Litlu kaffist.
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

22
 

Olíuverslun Íslands hf v/ Hrauneyja
 
850 Hella
 
Endurnýjun
 

23
 

Olíuv. Íslands hf v/ Borg, Grímsnesi
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

24
 

Brimnes ehf – málningarvöruverslun
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

25
 

Kinn ehf – saltfiskverkun
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

26
 

Bílaverkstæði Sigurjóns
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

27
 

Gámaþjónusta Vestmanneyja
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

28
 

Olíufélagið ehf v/ Geysis
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

29
 

Nuddstofa Miðgarði
 
800 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

30
 

Eyjabúð – byggingavöruverslun
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

31
 

Eyjablikk ehf
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

32
 

ÍBV íþróttafélag – félagsh./íþróttah.
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

33
 

Hellugerð Agnars
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

34
 

Tómas Þórir Jónsson v/sorph./gámaþj.
 
845 Flúðir
 
Endurnýjun
 

35
 

Vélaverkstæðið Þór ehf
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

36
 

Alifuglabú Jóns Ögmundssonar
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

37
 

Tréverk ehf
 
900 Vestm.
 
Endurnýjun
 

38
 

Gámastöðin ehf – Rangárvallasýslu
 
105 Reykjavík
 
Endurnýjun
 

39
 

Árni Jónsson v/moltugerðar
 
850 Hella
 
Ný starfsemi
 

40
 

Sjúkraþjálfun Hveragerðis
 
810 Hveragerði
 
Br. á húsnæði
 

41
 

Grunnskólinn í Þorlákshöfn
 
815 Þorlákshöfn
 
Endurnýjun
 

Afgreiðslu á starfsleyfi nr. 39 frestað og vísað til umsagnar sveitarfélagsins. Önnur starfsleyfi á listanum eru samþykkt án athugasemda nema nr. 4 með fyrirvara um samþykki bygginganefndar, nr. 15, 16, 17, 18 og 29 með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa.

b) Tóbakssöluleyfi
 

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1
 

Kristján X
 
850 Hella
 
Endurnýjun
 

Lagt fram til kynningar

2) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga

i) Samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Samþykkt án athugasemda

ii) Gjaldskrá vegna sorphirðu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Samþykkt án athugasemda

iii) Gjaldskrá frá Sveitarfélaginu Ölfus fyrir losun rotþróa.

Samþykkt með fyrirvara um lagfæringar á stærðarmörkum rotþróa.

iv) Gjaldskrá frá Sveitarfélaginu Ölfus fyrir hundahald.

Samþykkt án athugasemda

v) Gjaldskrá frá Sveitarfélaginu Ölfus fyrir vatnsveitu.

Samþykkt án athugasemda

vi) Gjaldskrá frá Sveitarfélaginu Ölfus fyrir sorphirðu.

Samþykkt án athugasemda.

i) Samþykkt um sorphirðu og meðhöndlun úrgangs í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Samþykkt án athugasemda

ii) Gjaldskrá vegna sorphirðu í Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Samþykkt án athugasemda

iii) Gjaldskrá frá Sveitarfélaginu Ölfus fyrir losun rotþróa.

Samþykkt með fyrirvara um lagfæringar á stærðarmörkum rotþróa.

iv) Gjaldskrá frá Sveitarfélaginu Ölfus fyrir hundahald.

Samþykkt án athugasemda

v) Gjaldskrá frá Sveitarfélaginu Ölfus fyrir vatnsveitu.

Samþykkt án athugasemda

vi) Gjaldskrá frá Sveitarfélaginu Ölfus fyrir sorphirðu.

Samþykkt án athugasemda.

3) Skipulagsmál

a) Borun á rannsóknarholu í grennd við niðurrennslissvæði Hellisheiðarvirkjunar.

Þar er óskað eftir áliti HES varðandi matsskyldu.

Heilbrigðisnefndin ítrekar fyrri athugasemdir að ítrustu varúðar sé gætt.

4) Reglubundið eftirlit

a) Eftirlit með fyrirtækjum. Nokkuð er eftir, en er samkvæmt áætlun.

b) Málaskrá kynnt.

c) Rekstaryfirlit kynnt og án athugasemda.

a) Borun á rannsóknarholu í grennd við niðurrennslissvæði Hellisheiðarvirkjunar.

Þar er óskað eftir áliti HES varðandi matsskyldu.

Heilbrigðisnefndin ítrekar fyrri athugasemdir að ítrustu varúðar sé gætt.

4) Reglubundið eftirlit

a) Eftirlit með fyrirtækjum. Nokkuð er eftir, en er samkvæmt áætlun.

b) Málaskrá kynnt.

c) Rekstaryfirlit kynnt og án athugasemda.

a) Eftirlit með fyrirtækjum. Nokkuð er eftir, en er samkvæmt áætlun.

b) Málaskrá kynnt.

c) Rekstaryfirlit kynnt og án athugasemda.

5) Annað:

a) Lýsi hf – vegna endurnýjunar starfsleyfa, fyrir fiskþurrkun, lýsisbræðslu og lifrarmjölsvinnslu í Þorlákshöfn. Lagt fram; greinargerð fyrirtækisins, ráðgjafaskýrsla Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins og umsagnir HES.

a) Lýsi hf – vegna endurnýjunar starfsleyfa, fyrir fiskþurrkun, lýsisbræðslu og lifrarmjölsvinnslu í Þorlákshöfn. Lagt fram; greinargerð fyrirtækisins, ráðgjafaskýrsla Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins og umsagnir HES.

Málinu er frestað fram að næsta fundi nefndarinnar.

b) Hótel Selfoss. Bréf HES lagt fram varðandi vegna úrbóta með fresti – kynning.

c) Björkin ehf. Bréf HES lagt fram varðandi frekari frest til úrbóta – málið kynnt.

d) Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi Höllina VM – Lagt fram bréf

Umhverfisráðuneytisins f.h.r. dags. 7. nóv. sl. þar sem óskað er eftir umsögn

HES varðandi frekari undanþágu frá hávaðatakmörkunum í íbúðabyggð.

Forráðamenn Hallarinnar hafa óskað eftir fundi með Heilbrigðiseftirliti Suðurlands varðandi þetta mál.

Heilbrigðisnefnd Suðurlands samþykkir að halda fund um málið þann 11. janúar nk.

Ekki eru gerðar athugsemdir vegna fyrispurnar, sem borist hefur frá

Umhverfisráðuneytinu þar sem Höllinni er veitt undanþága frá

starfsleyfisskilyrðum sem gildi þó ekki lengur en til 15. janúar 2006.

e) Erindi Skátafélagsins Faxa, Vestmannaeyjum – bréf lagt fram.

Samþykkt að leita leiða til að leysa úr máli þeirra.

f) Fundargerð 26. aðalfundar SASS sem haldin var 25. og 26. nóv. sl. Lögð fram til kynningar.

g) Aðalfundur Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða á Íslandi (SHÍ) sem haldinn var 21. nóv. sl. – Jón Ó. Vilhjálmsson kynnti helstu atriði.

h) Frá Umhverfisþingi á vegum Umhverfisráðuneytisins 18.-19. nóv. sl.

Birgir Þórðarson kynnti megináherslur 2006-2009 í Velferð til framtíðar.

i) Flokkun vatns – Birgir Þórðarson kynnti mögulega framkvæmd og kostnaðaráætlanir.

j) Starfsleyfi frá Umhverfisstofnun til kynningar fyrir almenning v. olíubirgðastöðvar Olíudreifingar ehf. og Skeljungs hf. Í Vestmannaeyjum og á Hellu – lagt fram til kynningar.

Næsti fundur verður 11. janúar 2006 í Þorlákshöfn.

Jón Ó. Vilhjálmsson Gunnar Þorkelsson

Pétur Skarphéðinsson Guðmundur Elíasson,

Margrét Einarsdóttir Birgir Þórðarson

Sigrún Guðmundsdóttir