80. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 2. nóvember 2005

Fundargerð 80. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands.
 

Haldinn miðvikudaginn 2. nóvember 2005, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmssom, Elin Björg Jónsdóttir, Gunnar Þorkelsson, Pétur Skarphéðinsson, Bergur E. Ágústsson, Guðmundur Elíasson, Elsa Ingjaldsdóttir, Birgir Þórðarson og Sigrún Guðmundsdóttir. Margrét Einarsdóttir boðaði forföll.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

a) Starfsleyfi

a) Starfsleyfi





Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1
 

Skammtímavistun
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

2
 

Eyjamyndir ehf
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

3
 

H-Sel
 
840 Laugarvatn
 
Endurnýjun
 

4
 

Tjaldsvæðið Þakgili
 
870 Vík
 
Ný starfsemi
 

5
 

Fótaaðgerðastofan Björk
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

6
 

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Árvegi
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

7
 

Heilsug.st.Selfoss v/Eyrarbakk
 
820 Eyrarbakki
 
Endurnýjun
 

8
 

Heilsug.st.Selfoss v/Stokkseyr
 
825 Stokkseyri
 
Endurnýjun
 

9
 

Heilsugæsla Rangárþings, Hellu
 
850 Hella
 
Endurnýjun
 

10
 

Heilsugæsla Rangárþings-Hvolsvöllur
 
860 Hvolsvöllur
 
Endurnýjun
 

11
 

Heilsugæslustöð Vík í Mýrdal
 
870 Vík
 
Endurnýjun
 

12
 

Heilsugæslustöð Þorlákshafnar
 
815 Þorlákshöfn
 
Endurnýjun
 

13
 

Heilsugæslustöðin Hveragerði
 
810 Hveragerði
 
Endurnýjun
 

14
 

Heilsugæslustöðin Kirkjubæjarklaustri
 
880 Kirkjubæjarkl.
 
Endurnýjun
 

15
 

Heilsugæslustöðin Laugarási
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

16
 

Heilsugæslustöðin Laugarási v/Laugarvatn
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

17
 

Prentsmiðja Suðurlands hf.
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

18
 

Tónlistarskóli Vestmannaeyja
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

19
 

Eimskipafélag Íslands ehf – Flytjandi
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

20
 

Efnalaug Suðurlands – Hveralín
 
810 Hveragerði
 
Endurnýjun
 

21
 

Fjallafang,
 
851 Hella
 
Endurnýjun
 

22
 

Orkuveita Reykjavíkur v/Austurveitu
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

23
 

Orkuveita Reykjavíkur v/Hitaveita Rangæinga
 
851 Hella
 
Ný starfsemi
 

24
 

Orkuveita Reykjavíkur v/Hlíðaveitu
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

25
 

Orkuveita Rvk v/hitaveitu Þorláksh.
 
815 Þorlákshöfn
 
Ný starfsemi
 

26
 

Ylfur ehf
 
861 Hvolsvöllur
 
Ný starfsemi
 

27
 

Jarðefnaiðn hf v/námu Holta-Landssveit
 
851 Hella
 
Endurnýjun
 

28
 

Smiðjan- járnsmíði
 
845 Flúðir
 
Endurnýjun
 

29
 

Vestmannaeyjabær v/Þjónustustöð
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

30
 

Flugmálastjórn Vestmannaeyjum
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

31
 

Krossfiskur
 
825 Stokkseyri
 
Endurnýjun
 

32
 

Ræktunarsamband F & S
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

33
 

Skipalyftan ehf
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

34
 

Bifreiðaverkstæðið Klettur ehf
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

35
 

Bílasprautun Selfoss B.S ehf
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

36
 

Farfuglaheimilið Norður-Vík
 
870 Vík
 
Endurnýjun
 

37
 

Ferðaþjónusta Ásólfsskála
 
861 Hvolsvöllur
 
Endurnýjun
 

38
 

Kirkjuhvoll,heimili aldraðra, Hvolsvelli
 
860 Hvolsvöllur
 
Endurnýjun
 

39
 

Lyfja hf – Selfossi
 
800 Selfoss
 
Eigendaskipti
 

40
 

Þormóður rammi – Sæberg
 
815 Þorlákshöfn
 
Endurnýjun
 

41
 

Heilsuhver ehf
 
810 Hveragerði
 
Ný starfsemi
 

42
 

Lyf og heilsa hf
 
810 Hveragerði
 
Endurnýjun
 

43
 

Fótó – ljósmyndaþjónusta
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

44
 

Efnalaug Suðurlands
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

45
 

Trévík ehf
 
870 Vík
 
Endurnýjun
 

46
 

Gistiheimilið Laugarvatni
 
840 Laugarvatn
 
Endurnýjun
 

47
 

MS Selfossi
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

48
 

Mötuneytið Kostur
 
800 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

49
 

Seiðalón
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

50
 

Eyjabílar ehf
 
900 Vestmannae.
 
Ný starfsemi
 

51
 

Hjólbarðastofan ehf
 
900 Vestmannae.
 
Endurnýjun
 

52
 

Spretta ehf
 
851 Hella
 
Endurnýjun
 

53
 

Húsasmíði Laugarvatns ehf
 
840 Laugarvatn
 
Endurnýjun
 

54
 

Fossmynd ehf
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

55
 

Ráðtak sf
 
800 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

56
 

Áhaldahús Ölfuss
 
815 Þorlákshöfn
 
Endurnýjun
 

57
 

Ferðaþj. Úthlíð v. Réttarinnar
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

58
 

Ferðaþj. Úthlíð v.sundl., tjaldsv. og orlofshúsasv.
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

59
 

Sigríðarstofa-UST
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

60
 

Tónlistarskóli Rangæinga
 
860 Hvolsvöllur
 
Endurnýjun
 

61
 

Tónlistarskóli Rangæinga
 
850 Hella
 
Endurnýjun
 

62
 

Fagradalsbleikja ehf
 
871 Vík
 
Endurnýjun
 

Öll starfsleyfin samþykkt án athugasemda, nema nr. 49. Seiðalón, er samþykkt með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa.

b) Tóbakssöluleyfi
 

       

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1
 

H-Sel
 
840 Laugarvatn
 
Endurnýjun
 

2
 

Fjallafang ehf
 
851 Hella
 
Endurnýjun
 

3
 

Olís Arnbergi
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

4
 

Ferðaþjónustan Úthlíð
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

Tóbakssöluleyfi lögð fram til upplýsinga.

2) Drög að fjárhagsáætlun og drög að starfsskýrslu – Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir og kynnti drög að fjárhagsáætlun. Í fjárhagsáætlunni er gert ráð fyrir ráðningu eins starfsmann tímabundið í eitt ár vegna þeirra verkefna sem bíða. Fárhagsáætlunin vísað til frekari afgreiðslu á aðalfundi SASS síðar í mánuðinum. Birgir Þórðarson kynnti drög að starfsskýrslu sem einnig verður lögð fram á aðalfundi SASS.

– Elsa Ingjaldsdóttir fór yfir og kynnti drög að fjárhagsáætlun. Í fjárhagsáætlunni er gert ráð fyrir ráðningu eins starfsmann tímabundið í eitt ár vegna þeirra verkefna sem bíða. Fárhagsáætlunin vísað til frekari afgreiðslu á aðalfundi SASS síðar í mánuðinum. Birgir Þórðarson kynnti drög að starfsskýrslu sem einnig verður lögð fram á aðalfundi SASS. 3) Fráveitumál

Losun ferðasalerna á tjaldstæðum – losun er einungis skráð á þremur stöðum á Suðurlandi og þarfnast úrbóta, lagt fram til kynningar.

4) Samþykktir sveitarfélaga:

i) Samþykkt um kattahald í Rangárþingi eystra –samþykktin samþykkt.

ii) Samþykkt um fráveitur í Hveragerði – afgreiðslu frestað og frekari upplýsinga aflað.

i) Samþykkt um kattahald í Rangárþingi eystra –samþykktin samþykkt.

ii) Samþykkt um fráveitur í Hveragerði – afgreiðslu frestað og frekari upplýsinga aflað.

5) Reglubundið eftirlit og málaskrá – listi lagður framtil upplýsinga

listi lagður framtil upplýsinga a) Eftirlit með fyrirtækjum gengur samkvæmt áætlun

b) Málaskrá lögð fram til kynningar

c) Rekstaryfirlit

Birgir Þórðarson greindi frá Rekstrarreikningi HES frá áramótum til dagsins í dag. Kom fram að tekjur og gjöld eru á áætlun.

6) Annað:

a) Hellisheiðarvirkjun, – Birgir Þórðarson kynnti drög að stækkun.

b) Deiliskipulag fyrir Ásmundarstaði – til kynningar.

c) Ársskýrsla skolphreinsistöðvar í Hveragerði – kynning á eftirlits- og rannsóknarskýrslu 2004.

d) Höllin – Karató ehf. Vestmannaeyjum – frestur Umhverfisráðuneytis til úrbóta er útrunnin og verður fyrirtækið minnt á það.

e) Björkin ehf. Hvolsvelli – frestur til úrbóta útrunnin, starfsmönnum falið að fylgja málinu eftir.

f) Haustfundur UST og HES 26.-27. okt. sl.

Birgir Þórðarson kynnti helstu atriði m.a. varðandi lög og reglugerðir, gildistöku og fresti. Stórt verkefni liggur fyrir um flokkun vatns, vonir standa til að unnt verði að sinna því verkefni á næsta ári.

a) Hellisheiðarvirkjun, – Birgir Þórðarson kynnti drög að stækkun.

b) Deiliskipulag fyrir Ásmundarstaði – til kynningar.

c) Ársskýrsla skolphreinsistöðvar í Hveragerði – kynning á eftirlits- og rannsóknarskýrslu 2004.

d) Höllin – Karató ehf. Vestmannaeyjum – frestur Umhverfisráðuneytis til úrbóta er útrunnin og verður fyrirtækið minnt á það.

e) Björkin ehf. Hvolsvelli – frestur til úrbóta útrunnin, starfsmönnum falið að fylgja málinu eftir.

f) Haustfundur UST og HES 26.-27. okt. sl.

Birgir Þórðarson kynnti helstu atriði m.a. varðandi lög og reglugerðir, gildistöku og fresti. Stórt verkefni liggur fyrir um flokkun vatns, vonir standa til að unnt verði að sinna því verkefni á næsta ári.

Jón Ó. Vilhjálmssom Elin Björg Jónsdóttir Gunnar Þorkelsson

Pétur Skarphéðinsson Bergur E. Ágústsson Guðmundur Elíasson

Elsa Ingjaldsdóttir Birgir Þórðarson Sigrún Guðmundsdóttir