79. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 4. október 2005

Fundargerð 79. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurlands.
 

Haldinn þriðjudaginn 4. október 2005 kl. 13.00 að
 

Austurvegi 56, Selfossi

Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Margrét Einarsdóttir, Elín Björg Jónsdóttir, Gunnar Þorkelsson, Pétur Skarphéðinsson, Birgir Þórðarson og Sigrún Guðmundsdóttir.

Bergur E. Ágústsson var í símasambandi.

1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.

a) Starfsleyfi

a) Starfsleyfi

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1
 

Heilsuhver ehf
 
810 Hveragerði
 
Ný starfsemi
 

2
 

Hvolsdekk ehf
 
860 Hvolsvöllur
 
Eigendaskipti
 

3
 

Grímsn.-og Grafningshr.v/tjaldstæði Borg
 
801 Selfoss
 
Ný starfsemi
 

4
 

Hár- og snyrtistofan Vík
 
870 Vík
 
Eigendaskipti
 

5
 

Félagsheimilið Borg
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

6
 

Bragginn sf – réttinga- og sprautuverkst
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

7
 

Eyrún ehf
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

8
 

Félagsheimili Vestmannaeyja
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

9
 

Herjólfur I.O.O.F – Oddfellow
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

10
 

Nethamar ehf – véla- og bifreiðaverkst.
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

11
 

Grímsn- og Grafningshr. V/Ljósaborgarskóli
 
801 Selfoss
 
Br. á húsnæði
 

12
 

Svínahraun ehf v/Litlu Kaffistofunnar
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

13
 

Ferðaþjónustan Eystri Sólheimum
 
871 Vík
 
Endurnýjun
 

14
 

Ecoline hf.
 
810 Hveragerði
 
Endurnýjun
 

15
 

Ferðaþjónustan Steinsholti
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

16
 

Ferðaþjónustan Úthlíð
 
801 Selfoss
 
Eigendaskipti
 

17
 

Jónína H. Gunnarsdótti v/gistingar Íragerði
 
825 Stokkseyri
 
Ný starfsemi
 

18
 

Sundlaugin Úthlíð (Hlíðarlaug)
 
801 Selfoss
 
Eigendaskipti
 

19
 

Systrakaffi
 
880 Kirkjubæjarkl.
 
Endurnýjun
 

20
 

Eyjagisting, Kirkjubæjarbraut 17
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

21
 

Skóladagheimilið
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

22
 

Fjólan veitingahús ehf
 
900 Vestmannaeyjar
 
Eigendaskipti
 

23
 

Skólavistun Störnusteinum
 
825 Stokkseyri
 
Endurnýjun
 

24
 

Lyf og heilsa hf
 
900 Vestmannaeyjar
 
Ný starfsemi
 

25
 

Kaupás hf v/Kjarval Vík
 
870 Vík
 
Endurnýjun
 

26
 

Kaupás hf v/Kjarval Kirkjubæjarklaustri
 
880 Kirkjubæjarkl.
 
Endurnýjun
 

27
 

Kaupás hf v/11-11 Hellu
 
850 Hella
 
Endurnýjun
 

28
 

Kaupás hf v/11-11 Hvolsvelli
 
860 Hvolsvöllur
 
Endurnýjun
 

29
 

Hraunbúðir, dvalarheimili aldraðra
 
900 Vestmannaeyjar
 
Endurnýjun
 

30
 

Efnalaug Suðurlands
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

31
 

Steypustöðin ehf
 
800 Selfoss
 
Eigendaskipti
 

32
 

Portland ehf
 
815 Þorlákshöfn
 
Endurnýjun
 

33
 

Nesbúð ehf
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

34
 

Leikskólinn Gullkistan
 
840 Laugarvatn
 
Br. á húsnæði
 

Öll starfsleyfin afgreidd án athugasemda

b) Tóbakssöluleyfi
 

       

Nr.

Nafn

Póstfang

Starfsleyfi

1
 

Verslunin Vala
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

2
 

Litla Kaffistofan, Svínahraun ehf
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

3
 

Mánabar
 
900 Vestmannaeyjum
 
Endurnýjun
 

4
 

Suðurlandsvídeó ehf
 
800 Selfoss
 
Endurnýjun
 

5
 

Systrakaffi ehf
 
880 Kirkjubæjarkl.
 
Endurnýjun
 

6
 

Kaupás hf v/Kjarval Vík
 
870 Vík
 
Endurnýjun
 

7
 

Kaupás hf v/Kjarval Kirkjubæjarkl.
 
880 Kirkjubæjarkl
 
Endurnýjun
 

8
 

Kaupás hf v/11-11 Hellu
 
850 Hella
 
Endurnýjun
 

9
 

Kaupás hf v/11-11 Hvolsvelli
 
860 Hvolsvöllur
 
Endurnýjun
 

10
 

Hótel Geysir
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

11
 

Hrauneyjar ehf
 
851 Hella
 
Nýtt leyfi
 

12
 

Oddhóll ferðaþj. v/Hótel Rangá
 
851 Hella
 
Endurnýjun
 

13
 

Þjónustumiðstöðin Þingvöllum
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

14
 

Nesbúð ehf
 
801 Selfoss
 
Endurnýjun
 

Tóbakssöluleyfi lögð fram til kynningar

c) Samræmd starfsleyfisskilyrði Umhverfisstofnunar og HES til kynningar og samþykktar:

Ný:

i) Fyrir sund- og baðstaði

ii) Fyrir gæsluvelli og opin leiksvæði

iii) Fyrir heilbrigðisþjónustu og meðferðarstofnanir

iv) Fyrir dvalarheimili

v) Fyrir útisamkomur

vi) Fyrir almenningssalerni

vii) Fyrir fangelsi

viii) Fyrir samkomuhús

Áður útgefin, endurbætt og endurútgefin:

ix) Fyrir leikskóla og skóla

x) Fyrir dagvistun 6-10 barna í heimahúsi

xi) Fyrir líkamsgötun, þar með talið húðflúr

xii) Fyrir setlaugar og iðulaugar

xiii) Fyrir gistiskála

xiv) Fyrir gistingu gegn gjaldi á einkaheimili

xv) Fyrir gististaði

xvi) Fyrir íþróttamannvirki og líkamsræktarstöðvar

xvii) Fyrir snyrtistofur og skylda starfsemi

xviii) Fyrir verslun með vörur sem innihalda hættuleg efni og verslun með snyrtivörur

Samþykkt án athugasemda.

2) Skipulagsmál:

a) Aðalskipulags Hveragerðisbæjar – endurskoðun – Lagt fram til kynningar

b) Aðalskipulagsbreyting Bláskógabyggð – Efnistaka í landi Lækjarhvammms. Starfsemi hefur verið skoðuð af starfsmönnum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og er samþykkt án athugasemda.

c) Deiliskipulag gufubaðs á miðsvæði Laugarvatns – Samþykkt án athugasemda.

d) Deiliskipulag: Tillaga um að færa eldsneytisgeymslu við Hótel Geysi – Samþykkt án athugasemda.

e) Deiliskipulag fyrir Brekku, Bláskógabyggð – Samþykkt án athugasemda.

a) Aðalskipulags Hveragerðisbæjar – endurskoðun – Lagt fram til kynningar

b) Aðalskipulagsbreyting Bláskógabyggð – Efnistaka í landi Lækjarhvammms. Starfsemi hefur verið skoðuð af starfsmönnum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og er samþykkt án athugasemda.

c) Deiliskipulag gufubaðs á miðsvæði Laugarvatns – Samþykkt án athugasemda.

d) Deiliskipulag: Tillaga um að færa eldsneytisgeymslu við Hótel Geysi – Samþykkt án athugasemda.

e) Deiliskipulag fyrir Brekku, Bláskógabyggð – Samþykkt án athugasemda.

3) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga

a) Samþykktir:

i) Samþykkt um fráveitur í Mýrdalshreppi – Samþykkt án athugasemda.

ii) Samþykkt um kattahald í Rangárþingi eystra – Afgreiðslu frestað.

iii) Samþykkt um kattahald í Sveitarfélaginu Ölfusi – Afgreiðslu frestað.

b) Gjaldskrár:

i) Gjaldskrá fyrir kattahald í Ölfusi – Lagt til að gjaldskráin verði samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn númer viðeigandi samþykktar. – Lögð fram á fundinum

a) Samþykktir:

i) Samþykkt um fráveitur í Mýrdalshreppi – Samþykkt án athugasemda.

ii) Samþykkt um kattahald í Rangárþingi eystra – Afgreiðslu frestað.

iii) Samþykkt um kattahald í Sveitarfélaginu Ölfusi – Afgreiðslu frestað.

b) Gjaldskrár:

i) Gjaldskrá fyrir kattahald í Ölfusi – Lagt til að gjaldskráin verði samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn númer viðeigandi samþykktar. – Lögð fram á fundinum

4) Tillögur um mat á umhverfisáhrifum

a) Breyting á starfsemi Íslandslax – Lagt fram til upplýsinga svarbréf HES til fyrirtækisins. Mælt með mati á umhverfisáhrifum.

b) Stækkun urðunarstaðar á Strönd – Niðurstaða Skipulagssstofnunar kynnt.

c) Gjábakkavegur frá Þingvöllum til Laugarvatns, Bláskógabyggð. – Niðurstaða Skipulagssstofnunar kynnt.

d) Uxahryggjavegur frá Tröllhálsi að Kaldadalsvegi, Bláskógabyggð. – Niðurstaða Skipulagssstofnunar kynnt.

5) Reglubundið eftirlit og málaskrá

Farið yfir reglubundið eftirlit með fyrirtækjum sem gengur samkvæmt áætlun.

Ennfremur greint frá málaskrá einstakra starfsmanna.

6) Málefni Guðmundu ehf. – frekari frestur var veittur til 1. október.

frekari frestur var veittur til 1. október. 7) Fjármál – Rekstarreikningur kynntur.

Rekstarreikningur kynntur. 8) Annað:

a) Kanínur í Vestmannaeyjum – Af gefnu tilefni er Vestmannaeyjabæ bent á að gera þarf samþykkt um kanínuhald, með tilvísun í lög og reglur.

b) Aðalfundur SASS – Fundardagar kynntir.

c) Kynning á riti Orkuveitu Reykjavíkur á framkvæmd vatnsverndar og stjórnun á vatnsauðlindinni á höfuðborgarsvæðinu útgefið 2005. Sveitarfélögum og stærri vatnsveitum bent á að kynna sér rit þetta.

d) Matvælaeftirlit 2006 – kynning á fyrirhuguðum eftirlitsverkefnum og átaksverkefnum í samvinnu við Umhverfisstofnun.

e) Starfsmannamál – Kynning á fyrirhugaðri matvælaráðstefnu í Helsingör, Danmörku í janúar á næsta ári, á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Nefndir óskar eftir að Sigrún sæki þessa ráðstefnu.

f) Verðlaunavatn í Þorlákshöfn – Icelandic Water Holdings fékk sérstaka viðurkenningu á alþjóðlegri sýningu í Dubai í síðasta mánuði. Nefndin fagnar því að fyrirtækið nái þessum góða árangri.

a) Kanínur í Vestmannaeyjum – Af gefnu tilefni er Vestmannaeyjabæ bent á að gera þarf samþykkt um kanínuhald, með tilvísun í lög og reglur.

b) Aðalfundur SASS – Fundardagar kynntir.

c) Kynning á riti Orkuveitu Reykjavíkur á framkvæmd vatnsverndar og stjórnun á vatnsauðlindinni á höfuðborgarsvæðinu útgefið 2005. Sveitarfélögum og stærri vatnsveitum bent á að kynna sér rit þetta.

d) Matvælaeftirlit 2006 – kynning á fyrirhuguðum eftirlitsverkefnum og átaksverkefnum í samvinnu við Umhverfisstofnun.

e) Starfsmannamál – Kynning á fyrirhugaðri matvælaráðstefnu í Helsingör, Danmörku í janúar á næsta ári, á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar. Nefndir óskar eftir að Sigrún sæki þessa ráðstefnu.

f) Verðlaunavatn í Þorlákshöfn – Icelandic Water Holdings fékk sérstaka viðurkenningu á alþjóðlegri sýningu í Dubai í síðasta mánuði. Nefndin fagnar því að fyrirtækið nái þessum góða árangri.

Næsti fundur verður haldinn miðvikudaginn 2. nóvember n.k.

Jón Ó. Vilhjálmsson Margrét Einarsdóttir Elín Björg Jónsdóttir Gunnar Þorkelsson Pétur Skarphéðinsson Birgir Þórðarson

Sigrún Guðmundsdóttir Bergur E. Ágústsson (í símasambandi)