77. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 19. júlí 2005
77. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðju daginn 19. júlí 2005, kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi
Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Pétur Skarphéðinsson, Gunnar Þorkelsson, Elín Björg Jónsdóttir símleiðis, Elsa Ingjaldsdóttir og Birgir Þórðarson.
Margrét Einarsdóttir og Guðmundur Elíasson boðuðu forföll.
1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.
a) Starfsleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1 |
Farfuglaheimilið Skógum |
861 Hvolsvöllur |
Nýtt starfsl. |
2 |
Vatnsveita Dyrhóla |
871 Vík |
Nýtt starfsl. |
3 |
Hundahótelið Flúðum |
845 Flúðum |
Nýtt starfsl. |
4 |
Golfklúbbur Selfoss |
801 Selfoss |
Endurnýjun |
5 |
Gistiheimilið Hallandi |
801 Selfoss |
Nýtt starfsl. |
6 |
Fosstún ehf. – gisting |
800 Selfoss |
Nýtt starfsl. |
7 |
Vatnsveita Kirkjulækjarhverfis |
861 Hvolsvöllur |
Nýtt starfsl. |
8 |
Gisting Garðsauka – Jón Logi |
861 Hvolsvöllur |
Nýtt starfsl. |
9 |
Tjaldstæðið Áning, Stóra-Klofa |
851 Hella |
Nýtt starfsl. |
10 |
Skógarsetrið ehf., Galtalækjarskógi |
851 Hella |
Nýtt starfsl. |
11 |
Heilsubælið Árnesi |
801 Selfoss |
Endurnýjun |
12 |
Tjaldstæðið Faxa |
801 Selfoss |
Endurnýjun |
13 |
Kaffi Langbrók og tjaldsvæði |
861 Hvolsvöllur |
Endurnýjun |
14 |
Hótel Vík – G. Elíasson ehf |
871 Vík |
Eigendaskipti |
15 |
Gamla gufan ehf. |
840 Laugarvatn |
Eigendaskipti |
16 |
Kaffi -Sel |
845 Flúðum |
Endurnýjun |
17 |
Miðstöðin |
900 Vestmannaeyjum |
Br. á húsnæði |
18 |
Trésmiðja Heimis |
815 Þorlákshöfn |
Endurnýjun |
19 |
Vinnuvélar A. Michelsen |
810 Hveragerði |
Endurnýjun |
20 |
J.S.K bílaverkstæði |
810 Hveragerði |
Endurnýjun |
21 |
Bíla- og vélaverkst. Harðar og Matta |
900 Vestmannaeyjum |
Endurnýjun |
22 |
Bílvellir |
860 Hvolsvelli |
Endurnýjun |
23 |
Akóges |
900 Vestmannaeyjum |
Endurnýjun |
24 |
Snyrtistofa Ágústu |
900 Vestmannaeyjum |
Endurnýjun |
25 |
Myrra snyrtistofa |
800 Selfoss |
Endurnýjun |
26 |
Hótel Edda ÍKÍ |
840 Laugarvatn |
Endurnýjun |
27 |
Hótel Edda ML |
840 Laugarvatn |
Endurnýjun |
28 |
Jóhann Helgi Konráðsson |
800 Selfoss |
Nýtt starfsl. |
29 |
Embla ferðaþjónusta, Leirubakka |
851 Hella |
Eigendaskipti |
30 |
Golfklúbbur Vestmannaeyja |
900 Vestmannaeyjum |
Endurnýjun |
31 |
Humar ehf. – fiskbúð |
810 Hveragerði |
Nýtt starfsl. |
32 |
Humar ehf. – fiskvinnsla |
815 Þorlákshöfn |
Nýtt starfsl. |
33 |
Stofan – hárgreiðslustofa |
800 Selfoss |
Nýtt starfsl. |
34 |
Gisting Herríðarhóli |
851 Hella |
Endurnýjun |
35 |
Vínbúð ÁTVR |
815 Þorlákshöfn |
Br. á húsnæði |
36 |
Verslunin Vala |
801 Selfoss |
Endurnýjun |
37 |
Hótel Vík- G. Elíasson |
870 Vík |
Eigendaskipti |
38 |
Hárnýjung |
815 Þorlákshöfn |
Endurnýjun |
40 |
Ingólfur ferðaþjónusta |
801 Selfoss |
Eigendaskipti |
41 |
Húsasmiðjan – Blómaval |
800 Selfoss |
Endurnýjun |
42 |
Sundlaug Ljósafossi – FM kaffi |
801 Selfoss |
Eigendaskipti |
43 |
Byggingafélagið Geysir v/vinnubúða |
801 Selfoss |
Nýtt starfsl. |
44 |
Íþróttaskor ÍKÍ vegna íþróttahúss, sundlaugar og skóla |
840 Laugarvatn |
Endurnýjun |
46 |
Vatnsból Hlíð |
801 Selfoss |
Nýtt starfsl. |
47 |
Ísbúðin Kjarnanum – Við tvö ehf. |
800 Selfoss |
Eigendaskipti |
49 |
Skálholtsbúðir/Skálholtsskóli |
801 Selfoss |
Br.á starfsemi |
50 |
Veitingasala Ástu Beggu – Hestheimar |
851 Hella |
Endurnýjun |
51 |
Bifreiðaverkstæði Muggs |
900 Vestmannaey |
Endurnýjun |
52 |
Tjaldsvæðið Kleifar |
880 Kirkjub.kl. |
Endurnýjun |
53 |
Vatnsveita Hveragerðis |
810 Hveragerði |
Endurnýjun |
54 |
Halldórskaffi |
870 Vík |
Endurnýjun |
55 |
Lína matvælavinnsla |
800 Selfoss |
Eigendaskipti |
Frestað á fundi í apríl
|
|||
56 |
Sorphirðan ehf. |
800 Selfoss |
Endurnýjun |
57 |
Austurveita Ölfusi, Orkuveita Rvk. |
110 Reykjavík |
Ný starfsemi |
58 |
Hlíðarveita Bisk., Orkuveita Rvk. |
110 Reykjavík |
Ný starfsemi |
59 |
Hitaveita Þorláksh., Orkuv. Rvk. |
110 Reykjavík |
Br. á starfsemi |
Öll starfsleyfin samþykkt nema umsóknir nr. 46, 57, 58 og 59 samþykkt með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa. Umsókn nr. 32 samþykkt með fyrirvara um úrbætur. Umsókn nr. 8 samþykkt með fyrirvara um jákvæða afgreiðslu viðkomandi bygginganefndar.
i) Hnotskurn/Lýsi.
Lögð fram greinargerð Lýsis hf. varðandi starfsleyfisskilyrði fyrir hausaþurrkun að Unubakka 26, Þorlákshöfn ásamt innsendum athugasemdum. Alls bárust athugasemdir vegna auglýstra starfsleyfisskilyrða frá 5 aðilum. Frestur til að skila inn athugasemdum rann út 15. júlí sl.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands fellst á tillögu Bæjarráðs Ölfus og sjónarmið einstaklinga í innsendum erindum að því leiti að starfsleyfi Lýsis hf. vegna þurrkunar fiskafurða verði einungis veitt tímabundið í 3 mánuði meðan fyrirtækið vinnur að frekari úrbótum er varða ferksleika hráefnis þmt. flutninga og geymslu þess. Eftir 3 mánuði mun starfsleyfið verða endurskoðað mtt. gerðra úrbóta og áætlana sem fyrirtækið hefur sjálft sett fram í greinargerð.
ii) Tímabundin starfsleyfi vegna einstakra atburða.
(1) Landsmót UMFÍ
(a) Samband V-Skaftfellskra kvenna v/veitingasölu í "gamla sláturhúsinu"
(b) Halldórskaffi vegna veitingasölu á tjaldsvæði
(c) Jóhannes H. Guðmundsson vegna veitingabíls
(d) Óðinn Gíslason v/veitingasölu í gámi
(2) Landsmót skáta, Úlfljótsvatni
(1) Landsmót UMFÍ
(a) Samband V-Skaftfellskra kvenna v/veitingasölu í "gamla sláturhúsinu"
(b) Halldórskaffi vegna veitingasölu á tjaldsvæði
(c) Jóhannes H. Guðmundsson vegna veitingabíls
(d) Óðinn Gíslason v/veitingasölu í gámi
(2) Landsmót skáta, Úlfljótsvatni
Samþykkt að gefa tímabundin starfsleyfi til ofannefndra vegna tímasettra viðburða. HES mun hafa eftirlit á svæðunum.
2) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga.
a) Samþykktir
i) Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum – Samþykkt án athugasemda.
ii) Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Ölfusi – Samþykkt án athugasemda.
iii) Samþykkt um kattahald í sveitarfélaginu Árborg – Samþykkt án athugasemda.
b) Gjaldskrár
i) Gjaldskrá fyrir kattahald í sveitarfélaginu Árborg – Samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í gjaldskránna númer viðkomandi samþykktar.
a) Samþykktir
i) Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Vestmannaeyjum – Samþykkt án athugasemda.
ii) Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Ölfusi – Samþykkt án athugasemda.
iii) Samþykkt um kattahald í sveitarfélaginu Árborg – Samþykkt án athugasemda.
b) Gjaldskrár
i) Gjaldskrá fyrir kattahald í sveitarfélaginu Árborg – Samþykkt með fyrirvara um að sett verði inn í gjaldskránna númer viðkomandi samþykktar.
3) Gangur eftirlits.
Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá gangi reglubundins eftirlits auk málaskráar embættisins og skiptingu milli einstakra starfsmanna. Kom fram að sumarið er mikill álagstími í eftirliti í ofanálag við sumarleyfi og munar þar miklu um að hafa starfskraft í sumarafleysingar.
Elsa Ingjaldsdóttir greindi frá gangi reglubundins eftirlits auk málaskráar embættisins og skiptingu milli einstakra starfsmanna. Kom fram að sumarið er mikill álagstími í eftirliti í ofanálag við sumarleyfi og munar þar miklu um að hafa starfskraft í sumarafleysingar.
4) Annað:
a) Endurskoðun á eftirliti og SHÍ.
Lagt fram bréf Umhverfisráðuneytis dags. 30. júní sl., bréf Umhverfisstofnunar dags. 6. júlí sl. þar sem farið er fram á upplýsingar/skoðun á endurskoðun á heilbrigðiseftirliti er varðar hollustuháttareglugerð og nýja nálgun við eftirlit. Auk þess lagt fram til kynningar bréf SHÍ til Umhverfisráðuneytis dags. 9. júní sl. um sama mál. Almennar umræður urðu um málið og voru nefndarmenn sammála um að ekki er hægt að meðhöndla eins, ólíkar atvinnugreinar eins og talin eru upp í viðauka hollustuháttareglugerðar. Mismunandi áhætta og ógnir fylgja mismunandi starfsemi. Framkvæmdastjóra falið að svara bréfunum í samræmi við umræðu fundarins.
b) Skýrsla EFTA um eftirlit á Íslandi 4.-8. apríl 2005 – Lögð fram drög að skýrslu EFTA dags. 20. maí sl. til kynningar.
Hefur HES komið leiðréttingu á framfæri innan uppgefins frests er varðar framkvæmd heilbrigðiseftirlits.
c) Svarbréf UMHVR og UST varðandi bókun HS um Förgun ehf.
Lagt fram svarbréf Umhverfisráðuneytis dags. 7. júní sl. og Umhverfisstofnunar 20. júní sl. – Til upplýsinga.
d) Verklagsreglur um aðkomu opinberra aðila þegar hvali rekur á land.
a) Endurskoðun á eftirliti og SHÍ.
Lagt fram bréf Umhverfisráðuneytis dags. 30. júní sl., bréf Umhverfisstofnunar dags. 6. júlí sl. þar sem farið er fram á upplýsingar/skoðun á endurskoðun á heilbrigðiseftirliti er varðar hollustuháttareglugerð og nýja nálgun við eftirlit. Auk þess lagt fram til kynningar bréf SHÍ til Umhverfisráðuneytis dags. 9. júní sl. um sama mál. Almennar umræður urðu um málið og voru nefndarmenn sammála um að ekki er hægt að meðhöndla eins, ólíkar atvinnugreinar eins og talin eru upp í viðauka hollustuháttareglugerðar. Mismunandi áhætta og ógnir fylgja mismunandi starfsemi. Framkvæmdastjóra falið að svara bréfunum í samræmi við umræðu fundarins.
b) Skýrsla EFTA um eftirlit á Íslandi 4.-8. apríl 2005 – Lögð fram drög að skýrslu EFTA dags. 20. maí sl. til kynningar.
Hefur HES komið leiðréttingu á framfæri innan uppgefins frests er varðar framkvæmd heilbrigðiseftirlits.
c) Svarbréf UMHVR og UST varðandi bókun HS um Förgun ehf.
Lagt fram svarbréf Umhverfisráðuneytis dags. 7. júní sl. og Umhverfisstofnunar 20. júní sl. – Til upplýsinga.
d) Verklagsreglur um aðkomu opinberra aðila þegar hvali rekur á land.
Lagðar fram á fundi til kynningar.
e) Úrgangsmál
Fjallað um vanda er skapast hefur vegna lokunar Förgunar ehf. og förgun á fljótandi úrgangi.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands vill benda sveitarfélögum, einstaka fyrirtækjum og rekstraraðilum sorpurðunarstaða á skyldur sínar og þá sérstaklega sameiginlega hagsmuni er lúta að bættum starfsháttum er varða úrgang og umhverfismál. Framkvæmdastjóra falið að leita lausna varðandi málaflokkinn.
f) Merkingar matvæla – Meðfylgjandi bréf til upplýsingar.
g) Starfsmannamál
Heilbrigðisnefnd Suðurlands leggur til að ráðning afleysingastarfsmanns verði a.m.k. framlengd til áramóta vegna aukinnar verkefna og forgangsröðunar við matvælaeftirlit.
Næsti fundur ákveðinn þriðjudaginn 16. ágúst nk.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 15:40
Jón Ó. Vilhjálmsson
Elín Björg Jónssdóttir (símleiðis)
Birgir Þórðarson
Pétur Skarphéðinsson
Gunnar Þorkelsson
Elsa Ingjaldsdóttir