72. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands, 15. febrúar 2005
72. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands haldinn þriðjudaginn
15. febrúar 2005 kl. 13.00 að Austurvegi 56, Selfossi
Mætt: Jón Ó. Vilhjálmsson, Pétur Skarphéðinsson, Bergur E. Ágústsson, Guðmundur Elíasson, Elín Björg Jónsdóttir, Margrét Einarsdóttir og
Jón Ó. Vilhjálmsson, Pétur Skarphéðinsson, Bergur E. Ágústsson, Guðmundur Elíasson, Elín Björg Jónsdóttir, Margrét Einarsdóttir og Elsa Ingjaldsdóttir.
Gunnar Þorkelsson boðaði forföll.
1) Starfsleyfi til kynningar og afgreiðslu.
a) Starfsleyfi
a) Starfsleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
1 |
Líkamsræktarstöðin Hressó |
900 Vestmannaeyjar |
Endurnýjun |
2 |
Félagsheimilið Brúarlundur |
851 Hella |
Endurnýjun |
3 |
Ísbúðin Kjarnanum, Við tvö ehf. |
800 Selfoss |
Eigendaskipti |
4 |
Sjúkraþjálfun Árborgar |
800 Selfoss |
Br. á húsnæði |
5 |
Tónlistarskóli Árn. Gagnheiði |
800 Selfoss |
Br. á húsnæði |
6 |
Ögmundur Ólafsson ehf. |
870 Vík |
Endurnýjun |
7 |
Kiwanisklúbburinn Helgafell |
900 Vestmannaeyjar |
Endurnýjun |
8 |
Hrauneyjar Hálendismiðstöð |
850 Hella |
Endurnýjun |
9 |
Vínbúð ÁTVR |
810 Hveragerði |
Ný starfsemi |
10 |
Vatnsveita Heilsustofnunar NLFÍ |
810 Hveragerði |
Ný starfsemi |
11 |
Vatnsból Þrándarholti |
801 Selfoss |
Ný starfsemi |
12 |
Vatnsból Skammadal |
871 Vík |
Ný starfsemi |
13 |
Vatnsból Þúfu |
851 Hella |
Ný starfsemi |
14 |
Vatnsveita Þorlákshafnar |
815 Þorlákshöfn |
Endurnýjun |
15 |
Vatnsveita Berglind |
815 Þorlákshöfn |
Ný starfsemi |
16 |
Dekurstofa / Helena Björk Sigurðard. |
815 Þorlákshöfn |
Ný starfsemi |
17 |
Nuddstofan Bati |
850 Hella |
Ný starfsemi |
18 |
Þórhallur Ægir Þorgilsson – gisting |
850 Hella |
Endurnýjun |
Starfsleyfi nr. 1-5, 7-10 og 14-15 samþykkt án athugasemda. Starfsleyfisumsóknir nr. 6, 11, 12, 13, 17 og 18 samþykktar með fyrirvara um jákvæða úttekt heilbrigðisfulltrúa. Starfsleyfisumsókn nr. 16 samþykkt með fyrirvara um jákvæða afgreiðslu byggingafulltrúa.
b) Tóbakssöluleyfi
Nr.
|
Nafn
|
Póstfang
|
Starfsleyfi
|
Ísbúðin Kjarnanum, Við tvö ehf. |
800 Selfoss |
Eigendaskipti |
Lagt fram til upplýsinga.
2) Samþykktir og gjaldskrár sveitarfélaga. i) Samþykkt Bláskógabyggðar um meðhöndlun og förgun seyru.
Samþykkt án athugasemda.
ii) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs árið 2005 í Rangárþingi ytra.
Samþykkt án athugasemda.
iii) Gjaldskrá vegna sorphirðu í Rangárþingi eystra árið 2005 .
Samþykkt án athugasemda.
iv) Gjaldskrá fyrir hundahald á Hvolsvelli árið 2005.
Samþykkt án athugasemda.
Við afgreiðslu á gjaldskrá fyrir hundahald í Rangárþingi ytra á síðasta fundi nefndarinnar var bókað að gjaldskráin væri fyrir hundahald á Hellu en hið rétta er að hún gildir fyrir allt sveitarfélagið. Það leiðréttist hér með.
i) Samþykkt Bláskógabyggðar um meðhöndlun og förgun seyru.
Samþykkt án athugasemda.
ii) Gjaldskrá fyrir sorphirðu og meðhöndlun úrgangs árið 2005 í Rangárþingi ytra.
Samþykkt án athugasemda.
iii) Gjaldskrá vegna sorphirðu í Rangárþingi eystra árið 2005 .
Samþykkt án athugasemda.
iv) Gjaldskrá fyrir hundahald á Hvolsvelli árið 2005.
Samþykkt án athugasemda.
Við afgreiðslu á gjaldskrá fyrir hundahald í Rangárþingi ytra á síðasta fundi nefndarinnar var bókað að gjaldskráin væri fyrir hundahald á Hellu en hið rétta er að hún gildir fyrir allt sveitarfélagið. Það leiðréttist hér með.
3) Gjaldskrá Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.
Lögð fram drög að nýrri gjaldskrá Heilbrigðiseftirlitsins. Gjaldskráin samþykkt af nefndinni og vísað til stjórnar SASS til frekari umfjöllunar.
4) Annað.
a) Samantekt um vatnsból/vatnsveitur – Lagt fram til upplýsinga.
b) Stöðugildi/afleysingar HES.
Heilbrigðisnefnd Suðurlands felur formanni og framkvæmdastjóra að leggja fram tillögur á næsta fundi nefndarinnar.
c) Aðalskipulög lögð fram til kynningar
i) Rangárþing eystra
ii) Hrunamannahreppur
i) Rangárþing eystra
ii) Hrunamannahreppur
Starfsmönnum HES falið að svara erindunum varðandi bæði skipulögin vegna atriða er lúta að embættinu.
d) Ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.
Lagður fram ársreikningur HES frá endurskoðenda. Heilbrigðisnefnd Suðurlands lýsir yfir ánægju með niðurstöður reikningsins.
Næsti fundur ákveðinn 15. mars næstkomandi.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.00
Heilbrigðisnefnd Suðurlands felur formanni og framkvæmdastjóra að leggja fram tillögur á næsta fundi nefndarinnar.
c) Aðalskipulög lögð fram til kynningar
i) Rangárþing eystra
ii) Hrunamannahreppur
i) Rangárþing eystra
ii) Hrunamannahreppur
Starfsmönnum HES falið að svara erindunum varðandi bæði skipulögin vegna atriða er lúta að embættinu.
d) Ársreikningur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands.
Lagður fram ársreikningur HES frá endurskoðenda. Heilbrigðisnefnd Suðurlands lýsir yfir ánægju með niðurstöður reikningsins.
Næsti fundur ákveðinn 15. mars næstkomandi.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 14.00
Jón Ó. Vilhjálmsson Margrét Einarsdóttir Bergur E. Ágústsson
Pétur Skarphéðinsson Elín Björg Jónsdóttir Guðmundur Elíasson
Elsa Ingjaldsdóttir